Rob Cross í undanúrslit eftir ótrúlega endurkomu Dagur Lárusson skrifar 1. janúar 2024 14:53 Rob Cross fagnar eftir ótrúlega endurkomu. Vísir/Getty Rob Cross tryggði sér í undanúrslit HM í pílukasti með ótrúlegri endurkomu gegn Chris Dobey í átta manna úrslitunum. Chris Dobey var með öll völdin í einvíginu framan af og vann hann fyrstu fjögur settin og var því aðeins einu setti frá því að tryggja sér í undanúrslitin. DOBEY ONE SET AWAY!This is incredible from Chis Dobey!He almost follows up his 161 checkout with a roof-raising 170 checkout, before wrapping up set four with an average of 122!He's on the cusp of a place in the semi-finals! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | QF pic.twitter.com/iPKIuGl5Kj— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Þá tók fyrrum heimsmeistarinn, Rob Cross, þó við sér og sagði hingað og ekki lengra og við tók ótrúleg endurkoma þar sem hann jafnaði leikinn í 4-4. WE'RE LEVEL!THIS IS ASTONISHING!Rob Cross has come back off the canvas from 4-0 down to force a ninth and deciding set!What a fightback! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | QF pic.twitter.com/RPOV2smX3s— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Í níunda settinu náði Rob forystunni og komst í 1-0 en Chris Dobey virtist þá vakna á ný og varð einvígið hnífjafnt. Dobey náði að jafna lokasettið í 2-2 og því þurfi að grípa til bráðabana. Í bráðabananum þurfti að vinna með tveggja leggja mun og var það Rob Cross að lokum sem náði því með því að vinna síðasta settið 3-5 og fullkomnaði hann því endurkomu sína. Hann er því kominn í undanúrslitin en það ræðst í kvöld hverjum hann mun mæta þar. CROSS COMPLETES A DARTING MIRACLE!!! One of the greatest comebacks of ALL-TIME as Rob Cross comes from 4-0 down to beat Chris Dobey and reach the Semi-Finals!Truly sensational from the 2018 Champion pic.twitter.com/iZQRYn3283— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Pílukast Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Chris Dobey var með öll völdin í einvíginu framan af og vann hann fyrstu fjögur settin og var því aðeins einu setti frá því að tryggja sér í undanúrslitin. DOBEY ONE SET AWAY!This is incredible from Chis Dobey!He almost follows up his 161 checkout with a roof-raising 170 checkout, before wrapping up set four with an average of 122!He's on the cusp of a place in the semi-finals! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | QF pic.twitter.com/iPKIuGl5Kj— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Þá tók fyrrum heimsmeistarinn, Rob Cross, þó við sér og sagði hingað og ekki lengra og við tók ótrúleg endurkoma þar sem hann jafnaði leikinn í 4-4. WE'RE LEVEL!THIS IS ASTONISHING!Rob Cross has come back off the canvas from 4-0 down to force a ninth and deciding set!What a fightback! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | QF pic.twitter.com/RPOV2smX3s— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024 Í níunda settinu náði Rob forystunni og komst í 1-0 en Chris Dobey virtist þá vakna á ný og varð einvígið hnífjafnt. Dobey náði að jafna lokasettið í 2-2 og því þurfi að grípa til bráðabana. Í bráðabananum þurfti að vinna með tveggja leggja mun og var það Rob Cross að lokum sem náði því með því að vinna síðasta settið 3-5 og fullkomnaði hann því endurkomu sína. Hann er því kominn í undanúrslitin en það ræðst í kvöld hverjum hann mun mæta þar. CROSS COMPLETES A DARTING MIRACLE!!! One of the greatest comebacks of ALL-TIME as Rob Cross comes from 4-0 down to beat Chris Dobey and reach the Semi-Finals!Truly sensational from the 2018 Champion pic.twitter.com/iZQRYn3283— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2024
Pílukast Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum