Littler búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða verðlaunafénu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2023 13:31 Luke Littler ræðir við fjölmiðla eftir sigurinn á Matt Campbell í 32 manna úrslitum á HM í pílukasti. getty/Steven Paston Hinn sextán ára Luke Littler hefur slegið í gegn á HM í pílukasti og er þegar búinn að vinna sér inn dágóða upphæð í verðlaunafé. Hann er búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða því. Littler tryggði sér sæti í sextán manna úrslitum á HM með sigri á Matt Campbell í gær, 4-1. Aldrei hefur jafn ungur keppandi komist jafn langt á HM í pílukasti. Í sextán manna úrslitunum mætir Littler annað hvort Jim Williams eða heimsmeistaranum fyrrverandi, Raymond van Barneveld. Sá síðarnefndi hefur mikið álit á Littler og segir að hann geti farið alla leið á HM og unnið mótið. Littler er ekki bara kominn í sextán manna úrslit heldur er hann öruggur með að minnsta kosti 35 þúsund pund í verðlaunafé. Það gerir rúmar sex milljónir íslenskra króna sem er dágóður slatti, hvað þá fyrir sextán ára barn. Littler er þegar búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða verðlaunafénu, sama hversu langt hann kemst á HM. „Allir vinir mínir eru að horfa á heima. Ég hef alltaf sagt að við þurfum að fara til Blackpool eða Alton Towers svo ég held þeir búist við því að ég borgi ferðina þangað sem ég geri,“ sagði Littler eftir sigurinn á Campbell í gær. Ef Littler kemst í átta manna úrslit fær hann fimmtíu þúsund pund (8,7 milljónir króna), hundrað þúsund (17,4 milljónir króna) fyrir að komast í undanúrslit, tvö hundruð þúsund (34,8 milljónir króna) fyrir silfrið og fimm hundruð þúsund (86,9 milljónir króna) fyrir að vinna HM. Pílukast Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira
Littler tryggði sér sæti í sextán manna úrslitum á HM með sigri á Matt Campbell í gær, 4-1. Aldrei hefur jafn ungur keppandi komist jafn langt á HM í pílukasti. Í sextán manna úrslitunum mætir Littler annað hvort Jim Williams eða heimsmeistaranum fyrrverandi, Raymond van Barneveld. Sá síðarnefndi hefur mikið álit á Littler og segir að hann geti farið alla leið á HM og unnið mótið. Littler er ekki bara kominn í sextán manna úrslit heldur er hann öruggur með að minnsta kosti 35 þúsund pund í verðlaunafé. Það gerir rúmar sex milljónir íslenskra króna sem er dágóður slatti, hvað þá fyrir sextán ára barn. Littler er þegar búinn að ákveða hvernig hann ætlar að eyða verðlaunafénu, sama hversu langt hann kemst á HM. „Allir vinir mínir eru að horfa á heima. Ég hef alltaf sagt að við þurfum að fara til Blackpool eða Alton Towers svo ég held þeir búist við því að ég borgi ferðina þangað sem ég geri,“ sagði Littler eftir sigurinn á Campbell í gær. Ef Littler kemst í átta manna úrslit fær hann fimmtíu þúsund pund (8,7 milljónir króna), hundrað þúsund (17,4 milljónir króna) fyrir að komast í undanúrslit, tvö hundruð þúsund (34,8 milljónir króna) fyrir silfrið og fimm hundruð þúsund (86,9 milljónir króna) fyrir að vinna HM.
Pílukast Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira