Ríkharður Sveinsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 27. desember 2023 06:53 Ríkharður Sveinsson var formaður Taflfélags Reykjavíkur. Skák.is Ríkharður Sveinsson, formaður Taflfélags Reykjavíkur, er látinn, 56 ára að aldri. Greint var frá andlátinu á heimasíðu Skáksambands Íslands á dögunum en Ríkharður lést á gjörgæsludeild Landspítalans 20. desember. Gunnar Björnsson, formaður Skáksambandsins, segir að Ríkharður, eða Rikki eins og hann hafi ávallt verið kallaður, hafi verið sannkallaður máttarstólpi í íslensku skáklífi og að skákheyfingin á Íslandi hafi misst einn sinn besta mann. Ríkharður kom ungur inn í stjórn Taflfélags Reykjavíkur og átti þar sæti með hléum í fjörutíu ár. Þá hafi enginn setið lengur sem formaður TR en hann. Ennfremur segir að Ríkarður hafi verið einn fremsti og úrræðabesti skákdómari landsins. „Tók á hlutanum þegar á þurfti. Ákveðinn en samt sanngjarn,“ segir Gunnar. Í frétt Morgunblaðsins segir að Ríkharður hafið lesið þýsku við Háskóla Íslands að loknum menntaskóla og að taugar hans til Þýskalands hafi ætíð verið sterkar, en móðir hans sé þaðan. Ríkharður starfaði um árabil hjá Sýslumanninum í Reykjavík þar sem hann vann meðal annars við skjalavinnslu. Hann starfaði einnig hjá Heklu hf. um tíma og sinnti þar skrifstofuvinnu og samningagerð, en frá 2008 hafði Ríkharður starfað sjálfstætt fyrir ýmsa lögfræðinga og sinnt margvíslegri umsýslu fyrir þá við uppgjör, slit á búum og eignasölu. Eftirlifandi eiginkona Ríkharðs er Jóna Kristjana Halldórsdóttir, sérfræðingur hjá Hugverkastofu, og þau eiga soninn Halldór. Andlát Reykjavík Skák Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Gunnar Björnsson, formaður Skáksambandsins, segir að Ríkharður, eða Rikki eins og hann hafi ávallt verið kallaður, hafi verið sannkallaður máttarstólpi í íslensku skáklífi og að skákheyfingin á Íslandi hafi misst einn sinn besta mann. Ríkharður kom ungur inn í stjórn Taflfélags Reykjavíkur og átti þar sæti með hléum í fjörutíu ár. Þá hafi enginn setið lengur sem formaður TR en hann. Ennfremur segir að Ríkarður hafi verið einn fremsti og úrræðabesti skákdómari landsins. „Tók á hlutanum þegar á þurfti. Ákveðinn en samt sanngjarn,“ segir Gunnar. Í frétt Morgunblaðsins segir að Ríkharður hafið lesið þýsku við Háskóla Íslands að loknum menntaskóla og að taugar hans til Þýskalands hafi ætíð verið sterkar, en móðir hans sé þaðan. Ríkharður starfaði um árabil hjá Sýslumanninum í Reykjavík þar sem hann vann meðal annars við skjalavinnslu. Hann starfaði einnig hjá Heklu hf. um tíma og sinnti þar skrifstofuvinnu og samningagerð, en frá 2008 hafði Ríkharður starfað sjálfstætt fyrir ýmsa lögfræðinga og sinnt margvíslegri umsýslu fyrir þá við uppgjör, slit á búum og eignasölu. Eftirlifandi eiginkona Ríkharðs er Jóna Kristjana Halldórsdóttir, sérfræðingur hjá Hugverkastofu, og þau eiga soninn Halldór.
Andlát Reykjavík Skák Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira