Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. nóvember 2024 07:06 Skjáskot af umferdin.is sem sýnir lokanir á Vestfjörðum. Vegirnir í Ísafjarðardjúpi og vegurinn um Steingrímsfjarðarheiði eru enn lokaðir vegna skriðuhættu og þá er Bíldudalsvegur í sundur og því lokaður frá flugvellinum og að gatnamótunum að Dynjandisheiði. Í morgun var vegurinn um Súðavíkurhlíð þó opnaður. Farið verður í að kanna aðstæður í Ísafjarðardjúpi og vinna að opnun með morgninum en óvíst er hvenær hægt verður að opna að því er segir á heimasíðu Vegagerðarinnar. Þá er vegurinn um Eyrarhlíð í Skutulsfirði, á milli Ísafjarðar og Hnífsdals, enn lokaður eftir skriðuföll gærdagsins. Samkvæmt upplýsingum frá náttúruvakt Veðurstofunnar hefur ekkert frést af frekari skriðuföllum á Vestförðum í nótt. Það komi þó betur í ljós í birtingu. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum beindi því til íbúa ofarlega við Hjallaveg á Ísafirði að þeir myndu ekki dvelja í þeim herbergjum sem snúa upp í hlíðar Eyrarfjalls. Lögreglan segir að þeta hafi verið gert að beiðni Veðurstofunnar eftir skriðuföll gærdagsins. Ekki var talin ástæða til að rýma húsin heldur var einungis um varúðarráðstöfun að ræða. Þá var því einnig beint til fólks að vera ekki á ferð ofan við Hjallaveg, ofan við varnargarðan fyrir ofan bæinn eða í fjallshliðum almennt uns veðufar breytist. Að auki er óheimilt að fara að aurskriðunum sem fallið hafa á veginum um Eyrarhlið, hvort sem það er akandi eða fótgangandi. Gular viðvaranir frá Veðurstofu Íslands eru enn í gildi fram eftir degi. Vegfarendur eru beðnir að kynna sér aðstæður áður en lagt er af stað milli landshluta. Veður Færð á vegum Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Samskipti hjólreiðamanna og ökumanna ekki upp á marga fiska Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Sjá meira
Í morgun var vegurinn um Súðavíkurhlíð þó opnaður. Farið verður í að kanna aðstæður í Ísafjarðardjúpi og vinna að opnun með morgninum en óvíst er hvenær hægt verður að opna að því er segir á heimasíðu Vegagerðarinnar. Þá er vegurinn um Eyrarhlíð í Skutulsfirði, á milli Ísafjarðar og Hnífsdals, enn lokaður eftir skriðuföll gærdagsins. Samkvæmt upplýsingum frá náttúruvakt Veðurstofunnar hefur ekkert frést af frekari skriðuföllum á Vestförðum í nótt. Það komi þó betur í ljós í birtingu. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum beindi því til íbúa ofarlega við Hjallaveg á Ísafirði að þeir myndu ekki dvelja í þeim herbergjum sem snúa upp í hlíðar Eyrarfjalls. Lögreglan segir að þeta hafi verið gert að beiðni Veðurstofunnar eftir skriðuföll gærdagsins. Ekki var talin ástæða til að rýma húsin heldur var einungis um varúðarráðstöfun að ræða. Þá var því einnig beint til fólks að vera ekki á ferð ofan við Hjallaveg, ofan við varnargarðan fyrir ofan bæinn eða í fjallshliðum almennt uns veðufar breytist. Að auki er óheimilt að fara að aurskriðunum sem fallið hafa á veginum um Eyrarhlið, hvort sem það er akandi eða fótgangandi. Gular viðvaranir frá Veðurstofu Íslands eru enn í gildi fram eftir degi. Vegfarendur eru beðnir að kynna sér aðstæður áður en lagt er af stað milli landshluta.
Veður Færð á vegum Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Fleiri fréttir Samskipti hjólreiðamanna og ökumanna ekki upp á marga fiska Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Sjá meira