Búast við nýrri bylgju leikmanna til Sádi-Arabíu næsta sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2023 16:01 Sadio Mané og Cristiano Ronaldo eru meðal þeirra sem færðu sig yfir til Sádi-Arabíu. Vísir/Getty Lið í stærstu deildum Evrópu mega búast við því að missa leikmenn í stórum stíl til liða í Sádi-Arabíu næsta sumar, líkt og gerðist síðasta sumar. Gríðarlegir fjármunir liða í Sádi-Arabíu lokkuðu margar af stærstu stjörnum heims í deildina þar í landi síðasta sumar. Leikmenn á borð við Cristiano Ronaldo, Sadio Mané, Karim Benzema, N'Golo Kante og Riyad Mahrez leika nú allir í sádi-arabísku deildinni. Þó eru reglur í deildinni sem koma í veg fyrir að liðin fyllist einungis af erlendum stórstjörnum, en áform um reglubreytingu gætu þó orðið til þess að önnur eins bylgja og sás síðastliðið sumar muni sjást næsta sumar. 🚨𝐁𝐑𝐄𝐀𝐊𝐈𝐍𝐆: Premier League clubs are set to face a fresh wave of interest in their top players from the Saudi Pro League. 🇸🇦📰The number of foreign players clubs are permitted in their squads set to increase from eight to ten.(✍️: Daily Telegraph) pic.twitter.com/IwY0BGRQqW— Daily Football (@goatedfootballl) December 25, 2023 Eins og staðan er núna mega félög í Sádi-Arabíu aðeins hafa átta erlenda leikmenn skráða í lið sín. Nú er hins vegar verið að ræða það hvort hækka eigi þá tölu úr átt og upp í tíu, sem myndi gera liðum kleift að sækja sér enn fleiri leikmenn úr stærstu deildum Evrópu. Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var einn af þeim sem fékk stjarnfræðilegt tilboð frá félagi í Saudi-Arabíu síðastliðið sumar, en ákvað að lokum að vera áfram í herbúðum Liverpool. Það er þó spurning hvað verður um leikmenn eins og hann næsta sumar ef reglubreytingin tekur gildi. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira
Gríðarlegir fjármunir liða í Sádi-Arabíu lokkuðu margar af stærstu stjörnum heims í deildina þar í landi síðasta sumar. Leikmenn á borð við Cristiano Ronaldo, Sadio Mané, Karim Benzema, N'Golo Kante og Riyad Mahrez leika nú allir í sádi-arabísku deildinni. Þó eru reglur í deildinni sem koma í veg fyrir að liðin fyllist einungis af erlendum stórstjörnum, en áform um reglubreytingu gætu þó orðið til þess að önnur eins bylgja og sás síðastliðið sumar muni sjást næsta sumar. 🚨𝐁𝐑𝐄𝐀𝐊𝐈𝐍𝐆: Premier League clubs are set to face a fresh wave of interest in their top players from the Saudi Pro League. 🇸🇦📰The number of foreign players clubs are permitted in their squads set to increase from eight to ten.(✍️: Daily Telegraph) pic.twitter.com/IwY0BGRQqW— Daily Football (@goatedfootballl) December 25, 2023 Eins og staðan er núna mega félög í Sádi-Arabíu aðeins hafa átta erlenda leikmenn skráða í lið sín. Nú er hins vegar verið að ræða það hvort hækka eigi þá tölu úr átt og upp í tíu, sem myndi gera liðum kleift að sækja sér enn fleiri leikmenn úr stærstu deildum Evrópu. Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var einn af þeim sem fékk stjarnfræðilegt tilboð frá félagi í Saudi-Arabíu síðastliðið sumar, en ákvað að lokum að vera áfram í herbúðum Liverpool. Það er þó spurning hvað verður um leikmenn eins og hann næsta sumar ef reglubreytingin tekur gildi.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sjá meira