Leggur til að MLS kaupi næstefstu deild svo lið geti fallið Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 16:01 Alexi Lalas er einn fremsti talsmaður bandarísks fótbolta MLS knattspyrnudeildin í Bandaríkjunum er ólík flestum öðrum deildum að því leytinu til að hún er eina atvinnumannadeild heims sem ekki er hægt að falla úr. Engin efsta deild nokkurar íþróttar í Bandaríkjunum og Kanada notast við kerfi þar sem lið geta fallið. Lagskipting er þó á deildum knattspyrnunnar í Bandaríkjunum. USL deildin er næstefsta deild (e. Division II) á eftir MLS deildinni (e. Division I). Liðin standa öll sjálfstæð, ólíkt t.d. G-League og Minor League þar sem venslalið félaganna leika. En lið geta samt ekki fallið eða farið upp um deild, eina leiðin fyrir þau að mætast er ef lið úr 1. og 2. deild dragast saman í bikarkeppni. MLS deildin hefur lagt af stað í metnaðarfullt verkefni undanfarin ár og sýnt að hún vilji keppa við stærstu deildir heims um leikmenn og áhorfendur. Alexi Lalas, einn besti knattspyrnumaður í sögu Bandaríkjanna, hefur sagt áður að besta leiðin til þess sé að breyta fyrirkomulagi deildarinnar og gera hana þannig samkeppnishæfa. Hann lagði svo til á X-síðu sinni að MLS myndi kaupa USL deildina. Or MLS could just buy USL. Might end up being quicker, easier, and/or cheaper. MLS instantly gets the expanded footprint and existing infrastructure leading up to 2026. MLS also gets the rare win of playing the role of uniter rather than destroyer. One big tent, one direction. https://t.co/UBd4lV09Oi— Alexi Lalas (@AlexiLalas) December 22, 2023 Rökin fyrir því kerfi sem tíðkast á flestum stöðum heims, þar sem lið geta fallið niður um deild og unnið sig upp um deild, eru þau að hægt sé að losna við slakari lið og metnaðarlausa eigendur á sama tíma og þeim er hleypt upp sem gera vel í næstefstu deild. MLS deildin hefur þegar kynnt áform sín að stækka deildina árið 2025 og gera hana að 30 liða keppni. Strax hafa orðrómar svo farið á flug að stækka eigi enn frekar í 36 lið. Mikill áhugi er meðal fjárfesta að stofna lið í Phoenix og Las Vegas. Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Sjá meira
Engin efsta deild nokkurar íþróttar í Bandaríkjunum og Kanada notast við kerfi þar sem lið geta fallið. Lagskipting er þó á deildum knattspyrnunnar í Bandaríkjunum. USL deildin er næstefsta deild (e. Division II) á eftir MLS deildinni (e. Division I). Liðin standa öll sjálfstæð, ólíkt t.d. G-League og Minor League þar sem venslalið félaganna leika. En lið geta samt ekki fallið eða farið upp um deild, eina leiðin fyrir þau að mætast er ef lið úr 1. og 2. deild dragast saman í bikarkeppni. MLS deildin hefur lagt af stað í metnaðarfullt verkefni undanfarin ár og sýnt að hún vilji keppa við stærstu deildir heims um leikmenn og áhorfendur. Alexi Lalas, einn besti knattspyrnumaður í sögu Bandaríkjanna, hefur sagt áður að besta leiðin til þess sé að breyta fyrirkomulagi deildarinnar og gera hana þannig samkeppnishæfa. Hann lagði svo til á X-síðu sinni að MLS myndi kaupa USL deildina. Or MLS could just buy USL. Might end up being quicker, easier, and/or cheaper. MLS instantly gets the expanded footprint and existing infrastructure leading up to 2026. MLS also gets the rare win of playing the role of uniter rather than destroyer. One big tent, one direction. https://t.co/UBd4lV09Oi— Alexi Lalas (@AlexiLalas) December 22, 2023 Rökin fyrir því kerfi sem tíðkast á flestum stöðum heims, þar sem lið geta fallið niður um deild og unnið sig upp um deild, eru þau að hægt sé að losna við slakari lið og metnaðarlausa eigendur á sama tíma og þeim er hleypt upp sem gera vel í næstefstu deild. MLS deildin hefur þegar kynnt áform sín að stækka deildina árið 2025 og gera hana að 30 liða keppni. Strax hafa orðrómar svo farið á flug að stækka eigi enn frekar í 36 lið. Mikill áhugi er meðal fjárfesta að stofna lið í Phoenix og Las Vegas.
Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Sjá meira