Vísbendingar um að kvikusöfnun sé hafin að nýju Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. desember 2023 17:52 Viðbragðsaðilar í grennd við Svartsengi. Vísir/Arnar Vísbendingar eru um að kvikusöfnun sé hafin að nýju undir Svartsengi. Náttúruvásérfræðingur segir sérfræðinga búa sig undir möguleikann á ítrekaðri virkni. „Það lítur út fyrir að kvikusöfnun sé hafin að nýju, en þetta er enn óskýrt merki. Það er vísbending um það en merkið er lítið svo það er ekki hægt að segja það með hundrað prósent vissu á þessum tímapunkti,“ segir Sigríður Kristjánsdóttir, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Það gæti sumsé verið að það muni gjósa aftur á sama svæði? „Það lítur í hið minnsta út fyrir að við séum að fara í svona endurtekið ferli. Við höfum séð þetta áður og þekkjum þetta frá öðrum svæðum, eins og Kröflu og annars staðar,“ segir Sigríður. Kvika safnist saman, spýtist upp í kvikugang og svo stöðvist söfnunin að nýju og þá hlaðist kerfið aftur. Þá fyllast hólf aftur þar til þrýstingur sé orðinn nægur og þá getur gos hafist aftur. „Ef við lítum til Kröflu erum við að horfa upp á eitthvað sem gæti verið í gangi í nokkur ár. Það er ekki hægt að segja að þetta verði alveg eins en það er það sem við erum að undirbúa okkur undir, að við séum að fara inn í tímabil ítrekaðrar virkni.“ Hún segir að tíminn verði að leiða í ljós hvernig eða hvort gjósi að nýju á svæðinu. Hægt sé að horfa til þess að eldgosin fjögur sem orðið hafi á Reykjanesskaga undanfarin ár séu hluti af sama jarðsögulega viðburði. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
„Það lítur út fyrir að kvikusöfnun sé hafin að nýju, en þetta er enn óskýrt merki. Það er vísbending um það en merkið er lítið svo það er ekki hægt að segja það með hundrað prósent vissu á þessum tímapunkti,“ segir Sigríður Kristjánsdóttir, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Það gæti sumsé verið að það muni gjósa aftur á sama svæði? „Það lítur í hið minnsta út fyrir að við séum að fara í svona endurtekið ferli. Við höfum séð þetta áður og þekkjum þetta frá öðrum svæðum, eins og Kröflu og annars staðar,“ segir Sigríður. Kvika safnist saman, spýtist upp í kvikugang og svo stöðvist söfnunin að nýju og þá hlaðist kerfið aftur. Þá fyllast hólf aftur þar til þrýstingur sé orðinn nægur og þá getur gos hafist aftur. „Ef við lítum til Kröflu erum við að horfa upp á eitthvað sem gæti verið í gangi í nokkur ár. Það er ekki hægt að segja að þetta verði alveg eins en það er það sem við erum að undirbúa okkur undir, að við séum að fara inn í tímabil ítrekaðrar virkni.“ Hún segir að tíminn verði að leiða í ljós hvernig eða hvort gjósi að nýju á svæðinu. Hægt sé að horfa til þess að eldgosin fjögur sem orðið hafi á Reykjanesskaga undanfarin ár séu hluti af sama jarðsögulega viðburði.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira