Ræddu samruna Warner og Paramount Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2023 12:03 David Zaslav og Bob Bakish, æðstu yfirmenn Warner Bros. Discovery og Paramount. David Zaslav og Bob Bakish, æðstu yfirmenn Warner Bros. Discovery og Paramount funduðu í þessari viku um mögulegan samruna fyrirtækjanna tveggja. Forsvarsmenn Paramount vilja selja og forsvarsmenn Warner Bros leita að nýjum samruna. Engar formlegar viðræður eru sagðar hafa átt sér stað þótt forstjórarnir hafi talað um þetta sín í milli, samkvæmt frétt Wall Street Journal. Bæði fyrirtækin eru taldir risar á sviði fjölmiðla og framleiðslu afþreyingarefnis en Warner á til að mynda CNN, TNT HBO og fleiri stöðvar auk streymisveitunnar Max. Paramount á samnefnt kvikmyndaframleiðendafyrirtæki og fjölda sjónvarpsstöðvar eins og MTV, Comedy Central og CBS, auk þess sem fyrirtækið rekur streymisveituna Paramount +. Forsvarsmenn móðurfélags Paramount, sem heitir National Amusements, hafa verið að ræða mögulega sölu á félaginu og hafa meðal annars rætt við forsvarsmenn Skydance Media og RedBird Capital um möguleg kaup. Zaslav hefur á sama tíma sagt opinberlega að hann hafi áhuga á mögulegum samningi við Paramount. Sameinað félag ætti auðveldara með að berjast gegn yfirráðum fyrirtækja eins og Netflix og Amazon á streymismarkaði og veita Warner aðgang að miklu íþróttaefni í Bandaríkjunum. Sjá einnig: Streymisstríðið tekur stakkaskiptum WSJ segir líklegt að samkeppnisyfirvöld myndu setja sig gegn samruna Warner og Paramount. Í frétt CNBC segir að forsvarsmenn Comcast, sem á meðal annars NBC Universal, gætu verið tilbúnir til viðræðna um samruna við Warner Bros. Discovery. Universal er stærra félag en Paramount svo yfirvöld gætu haft meiri áhyggjur af slíkum samruna en honum fylgdu þó ekki miklar skuldir Paramount. Warner Bros. Discovery er einnig hlaðið skuldum eftir samruna Warner Bros. og Discovery. Zaslav hefur sagt upp þúsundum starfsmanna á undanförnum átján mánuðum og hætt við fjölmörg verkefni til að spara peninga. Þar á meðal eru verkefni sem voru nánast tilbúin. Síðasti samruni af sambærilegri stærð, samruni Disney og hluta Fox, átti sér stað í stjórnartíð Donalds Trump. Ríkisstjórn Joe Biden hefur lagt mun meira púður í að sporna gegn stórum samrunum vestanhafs. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Sjá meira
Engar formlegar viðræður eru sagðar hafa átt sér stað þótt forstjórarnir hafi talað um þetta sín í milli, samkvæmt frétt Wall Street Journal. Bæði fyrirtækin eru taldir risar á sviði fjölmiðla og framleiðslu afþreyingarefnis en Warner á til að mynda CNN, TNT HBO og fleiri stöðvar auk streymisveitunnar Max. Paramount á samnefnt kvikmyndaframleiðendafyrirtæki og fjölda sjónvarpsstöðvar eins og MTV, Comedy Central og CBS, auk þess sem fyrirtækið rekur streymisveituna Paramount +. Forsvarsmenn móðurfélags Paramount, sem heitir National Amusements, hafa verið að ræða mögulega sölu á félaginu og hafa meðal annars rætt við forsvarsmenn Skydance Media og RedBird Capital um möguleg kaup. Zaslav hefur á sama tíma sagt opinberlega að hann hafi áhuga á mögulegum samningi við Paramount. Sameinað félag ætti auðveldara með að berjast gegn yfirráðum fyrirtækja eins og Netflix og Amazon á streymismarkaði og veita Warner aðgang að miklu íþróttaefni í Bandaríkjunum. Sjá einnig: Streymisstríðið tekur stakkaskiptum WSJ segir líklegt að samkeppnisyfirvöld myndu setja sig gegn samruna Warner og Paramount. Í frétt CNBC segir að forsvarsmenn Comcast, sem á meðal annars NBC Universal, gætu verið tilbúnir til viðræðna um samruna við Warner Bros. Discovery. Universal er stærra félag en Paramount svo yfirvöld gætu haft meiri áhyggjur af slíkum samruna en honum fylgdu þó ekki miklar skuldir Paramount. Warner Bros. Discovery er einnig hlaðið skuldum eftir samruna Warner Bros. og Discovery. Zaslav hefur sagt upp þúsundum starfsmanna á undanförnum átján mánuðum og hætt við fjölmörg verkefni til að spara peninga. Þar á meðal eru verkefni sem voru nánast tilbúin. Síðasti samruni af sambærilegri stærð, samruni Disney og hluta Fox, átti sér stað í stjórnartíð Donalds Trump. Ríkisstjórn Joe Biden hefur lagt mun meira púður í að sporna gegn stórum samrunum vestanhafs.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Sjá meira