Egill og Sigurveig kveðja Skólastrætið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. desember 2023 13:00 Egill Helgason er sannkölluð miðbæjarrotta í besta mögulega skilningi þess orðs. Hann þekkir miðbæinn út og inn og sést iðullega í göngutúrum um Þingholtin. Vísir/Vilhelm Miðbæjarhjónin Egill Helgason sjónvarpsmaður og Sigurveig Káradóttir vert í Safnahúsinu eru á leið úr Skólastrætinu þar sem þau hafa búið um árabil. Egill og Sigurveig hafa sagt frá flutningunum á Facebook. Foreldrar Sigurveigar féllu frá á árinu og ætlar litla fjölskyldan að flytja í þeirra íbúð um áramótin sem að sgön Sigurveigar er margfalt nýtískulegri og öðruvísi en litla íbúðin í timburhúsinu við Skólastræti. Ljóst er að sjónarsviptir verður af þeim hjónum í miðbænum sem þau hafa sannarlega sett svip sinn á til lengri tíma. Sigurveig hefur rekið Matarkistuna frá árinu 2008 en Matarkistan er nú komin í Safnahúsið á Hverfisgötu. Líklega hafa fáir gengið jafn marga metra í miðbænum en Egill undanfarin ár. Flutningunum fylgir heilmikil tiltekt og þá auglýsa hjónakornin eftir nothæfum sófa sem geti auðveldað þeim lífið fram að flutningum eftir áramót. Ástandið þarf ekki að vera betra en svo að megi henda honum eftir áramót. Þá hefst leit Sigurveigar að draumasófanum í nýju íbúðina. Ekki stendur á viðbrögðum vina þeirra Egils og Sigurveigar á Facebook og má telja fullvíst að einhver gleði þau hjónin með sófa. Annars er það að frétta af fjölskyldunni að Kári Egilsson, sonur þeirra hjóna, fékk úrvalsdóm hjá Jónasi Sen, gagnrýnanda Vísis, á dögunum. Palm Trees in the Snow, plata Kára, á vafalítið eftir að lenda undir einhverju jólatrénu þessi jólin. „Tónlist er góð gjöf,“ segir Kári á Facebook. Reykjavík Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Egill og Sigurveig hafa sagt frá flutningunum á Facebook. Foreldrar Sigurveigar féllu frá á árinu og ætlar litla fjölskyldan að flytja í þeirra íbúð um áramótin sem að sgön Sigurveigar er margfalt nýtískulegri og öðruvísi en litla íbúðin í timburhúsinu við Skólastræti. Ljóst er að sjónarsviptir verður af þeim hjónum í miðbænum sem þau hafa sannarlega sett svip sinn á til lengri tíma. Sigurveig hefur rekið Matarkistuna frá árinu 2008 en Matarkistan er nú komin í Safnahúsið á Hverfisgötu. Líklega hafa fáir gengið jafn marga metra í miðbænum en Egill undanfarin ár. Flutningunum fylgir heilmikil tiltekt og þá auglýsa hjónakornin eftir nothæfum sófa sem geti auðveldað þeim lífið fram að flutningum eftir áramót. Ástandið þarf ekki að vera betra en svo að megi henda honum eftir áramót. Þá hefst leit Sigurveigar að draumasófanum í nýju íbúðina. Ekki stendur á viðbrögðum vina þeirra Egils og Sigurveigar á Facebook og má telja fullvíst að einhver gleði þau hjónin með sófa. Annars er það að frétta af fjölskyldunni að Kári Egilsson, sonur þeirra hjóna, fékk úrvalsdóm hjá Jónasi Sen, gagnrýnanda Vísis, á dögunum. Palm Trees in the Snow, plata Kára, á vafalítið eftir að lenda undir einhverju jólatrénu þessi jólin. „Tónlist er góð gjöf,“ segir Kári á Facebook.
Reykjavík Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira