Egill og Sigurveig kveðja Skólastrætið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. desember 2023 13:00 Egill Helgason er sannkölluð miðbæjarrotta í besta mögulega skilningi þess orðs. Hann þekkir miðbæinn út og inn og sést iðullega í göngutúrum um Þingholtin. Vísir/Vilhelm Miðbæjarhjónin Egill Helgason sjónvarpsmaður og Sigurveig Káradóttir vert í Safnahúsinu eru á leið úr Skólastrætinu þar sem þau hafa búið um árabil. Egill og Sigurveig hafa sagt frá flutningunum á Facebook. Foreldrar Sigurveigar féllu frá á árinu og ætlar litla fjölskyldan að flytja í þeirra íbúð um áramótin sem að sgön Sigurveigar er margfalt nýtískulegri og öðruvísi en litla íbúðin í timburhúsinu við Skólastræti. Ljóst er að sjónarsviptir verður af þeim hjónum í miðbænum sem þau hafa sannarlega sett svip sinn á til lengri tíma. Sigurveig hefur rekið Matarkistuna frá árinu 2008 en Matarkistan er nú komin í Safnahúsið á Hverfisgötu. Líklega hafa fáir gengið jafn marga metra í miðbænum en Egill undanfarin ár. Flutningunum fylgir heilmikil tiltekt og þá auglýsa hjónakornin eftir nothæfum sófa sem geti auðveldað þeim lífið fram að flutningum eftir áramót. Ástandið þarf ekki að vera betra en svo að megi henda honum eftir áramót. Þá hefst leit Sigurveigar að draumasófanum í nýju íbúðina. Ekki stendur á viðbrögðum vina þeirra Egils og Sigurveigar á Facebook og má telja fullvíst að einhver gleði þau hjónin með sófa. Annars er það að frétta af fjölskyldunni að Kári Egilsson, sonur þeirra hjóna, fékk úrvalsdóm hjá Jónasi Sen, gagnrýnanda Vísis, á dögunum. Palm Trees in the Snow, plata Kára, á vafalítið eftir að lenda undir einhverju jólatrénu þessi jólin. „Tónlist er góð gjöf,“ segir Kári á Facebook. Reykjavík Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Egill og Sigurveig hafa sagt frá flutningunum á Facebook. Foreldrar Sigurveigar féllu frá á árinu og ætlar litla fjölskyldan að flytja í þeirra íbúð um áramótin sem að sgön Sigurveigar er margfalt nýtískulegri og öðruvísi en litla íbúðin í timburhúsinu við Skólastræti. Ljóst er að sjónarsviptir verður af þeim hjónum í miðbænum sem þau hafa sannarlega sett svip sinn á til lengri tíma. Sigurveig hefur rekið Matarkistuna frá árinu 2008 en Matarkistan er nú komin í Safnahúsið á Hverfisgötu. Líklega hafa fáir gengið jafn marga metra í miðbænum en Egill undanfarin ár. Flutningunum fylgir heilmikil tiltekt og þá auglýsa hjónakornin eftir nothæfum sófa sem geti auðveldað þeim lífið fram að flutningum eftir áramót. Ástandið þarf ekki að vera betra en svo að megi henda honum eftir áramót. Þá hefst leit Sigurveigar að draumasófanum í nýju íbúðina. Ekki stendur á viðbrögðum vina þeirra Egils og Sigurveigar á Facebook og má telja fullvíst að einhver gleði þau hjónin með sófa. Annars er það að frétta af fjölskyldunni að Kári Egilsson, sonur þeirra hjóna, fékk úrvalsdóm hjá Jónasi Sen, gagnrýnanda Vísis, á dögunum. Palm Trees in the Snow, plata Kára, á vafalítið eftir að lenda undir einhverju jólatrénu þessi jólin. „Tónlist er góð gjöf,“ segir Kári á Facebook.
Reykjavík Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“