Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni að maðurinn sé líklega klæddur í gráar, síðar íþróttabuxur, dökka úlpu og með græna prjónahúfu á höfði. Hann er um 190 cm á hæð.
Þeir sem hafa orðið hans varir eru vinsamlegast beðnir að hringja í neyðarlínuna, í síma 112.