Gosvaktin: Gosið mallar áfram inn í nóttina Sólrún Dögg Jósefsdóttir, Hólmfríður Gísladóttir, Bjarki Sigurðsson, Margrét Björk Jónsdóttir og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 19. desember 2023 05:30 Frá Grindavíkurbæ. Vísir/Vilhelm Eldgos hófst um fjóra kílómetra norðaustan Grindavíkur, norðan Sundhnúks í Sundhnúkaröðinni, klukkan 22:17 í gærkvöldi. Fréttastofa Vísis heldur áfram að vakta ástandið. Áfram dregur úr krafti eldgossins. Hraunflæði er um fjórðungur af því sem það var í gær og er einungis þriðjungur sprungunnar virkur. Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarstigi. Áætluð lengd sprungunnar er um fjórir kílómetrar. Uppfært hættumatskort Veðurstofu gerir ráð fyrir því að nýjar sprungur geti opnast með litlum fyrirvara Lögreglan á Suðurnesjum ákvað um kvöldmatarleyti að rýma Grindavík af viðbragðsaðilum Staðan í Grindavík verður endurmetin á morgun Virkni gossins er óbreytt frá því sem var í dag Allar nýjustu vendingar má finna í vaktinni hér að neðan. Ráð er að endurhlaða síðuna ef vaktin birtist ekki strax. Í spilaranum hér að neðan má sjá beina útsendingu en hægt er að nálgast allar vefmyndavélar Vísis hér.
Áfram dregur úr krafti eldgossins. Hraunflæði er um fjórðungur af því sem það var í gær og er einungis þriðjungur sprungunnar virkur. Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarstigi. Áætluð lengd sprungunnar er um fjórir kílómetrar. Uppfært hættumatskort Veðurstofu gerir ráð fyrir því að nýjar sprungur geti opnast með litlum fyrirvara Lögreglan á Suðurnesjum ákvað um kvöldmatarleyti að rýma Grindavík af viðbragðsaðilum Staðan í Grindavík verður endurmetin á morgun Virkni gossins er óbreytt frá því sem var í dag Allar nýjustu vendingar má finna í vaktinni hér að neðan. Ráð er að endurhlaða síðuna ef vaktin birtist ekki strax. Í spilaranum hér að neðan má sjá beina útsendingu en hægt er að nálgast allar vefmyndavélar Vísis hér.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýmt verður í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Sjá meira