Á milli þess sem við erum í beinni útsendingu vegna gossins sýnum við lesendum okkar myndefni af eldgosinu.
Allar nýjustu upplýsingar varðandi eldgosið má finna í vaktinni á Vísi.
Eldgos hófst norðan við Grindavík á ellefta tímanum í kvöld. Vísir fylgist með gangi mála í beinni útsendingu hér að neðan.
Á milli þess sem við erum í beinni útsendingu vegna gossins sýnum við lesendum okkar myndefni af eldgosinu.
Allar nýjustu upplýsingar varðandi eldgosið má finna í vaktinni á Vísi.