Vodafone Sport
Bein útsending verður frá 5. degi Heimsmeistaramótsins í pílukasti. Útsending hefst kl. 12:25 og stendur langt fram eftir kvöldi.
Á miðnætti mætast svo Boston Bruins og Minnesota Wild í NHL deildinni.
Stöð 2 Sport
20:00 – Subway Körfuboltakvöld Extra: Léttur og skemmtilegur spjallþáttur þar sem Stefán Árni og Tómas Steindórsson fara yfir allt það helsta innan og utanvallar í Subway deildinni.
Stöð 2 Sport 2
20:00 – Lokasóknin fer yfir helstu tilþrif og fjallar um 15. umferð NFL deildarinnar.