Guðmundur hefur aldrei lent í öðru eins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2023 13:00 Guðmundur Guðmundsson hefur séð margt á sínum þjálfaraferli en var samt í nýrri aðstöðu í síðustu viku. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Guðmundur Guðmundsson segist aldrei hafa lent í öðru eins og síðustu dagar hafa verið hjá danska félaginu Fredericia. Guðmundur hefur gert frábæra hluti með lið Fredericia í vetur og um helgina vann liðið 30-29 sigur á Ribe-Esbjerg. Þessi sigur var sá þrettándi á tímabilinu og skilaði liðinu fimm stiga forkosti á liðið í þriðja sæti. Fredericia er síðan þremur stigum á eftir toppliði Álaborg. Þar með er ekki öll sagan sögð en Guðmundur fór betur yfir það sem gekk á í vikunni fyrir þennan dýrmæta sigur Fredericia. Guðmundur þurfti nefnilega að vinna með mikil veikindi í sínum leikmannahópi en tókst samt að landa þessum sigri á útivelli. „Það hafa verið tíu leikmenn veikir hjá okkur og þetta var mjög erfið vika. Við sýndum stórt hjarta og kláruðum dæmið. Við höfum ekki æft almennilega síðan í leiknum á móti Mors-Thy,“ sagði Guðmundur Guðmundsson í samtali við staðarblaðið Fredericia Avisen. „Leikmennirnir sem komu til baka eftir veikindi höfðu ekki orku til æfa. Allir reyndu eins og þeir gátu og þetta var mjög stór sigur fyrir liðið,“ sagði Guðmundur. „Ég vona að við séum komnir yfir þessi veikindi. Það hafa verið tíu leikmenn frá og ég hef aldrei lent í öðru eins sem þjálfari hjá félagsliði. Þetta hefur gerst áður með landsliðum en þá voru kringumstæðurnar allt öðruvísi,“ sagði Guðmundur. Danski handboltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira
Guðmundur hefur gert frábæra hluti með lið Fredericia í vetur og um helgina vann liðið 30-29 sigur á Ribe-Esbjerg. Þessi sigur var sá þrettándi á tímabilinu og skilaði liðinu fimm stiga forkosti á liðið í þriðja sæti. Fredericia er síðan þremur stigum á eftir toppliði Álaborg. Þar með er ekki öll sagan sögð en Guðmundur fór betur yfir það sem gekk á í vikunni fyrir þennan dýrmæta sigur Fredericia. Guðmundur þurfti nefnilega að vinna með mikil veikindi í sínum leikmannahópi en tókst samt að landa þessum sigri á útivelli. „Það hafa verið tíu leikmenn veikir hjá okkur og þetta var mjög erfið vika. Við sýndum stórt hjarta og kláruðum dæmið. Við höfum ekki æft almennilega síðan í leiknum á móti Mors-Thy,“ sagði Guðmundur Guðmundsson í samtali við staðarblaðið Fredericia Avisen. „Leikmennirnir sem komu til baka eftir veikindi höfðu ekki orku til æfa. Allir reyndu eins og þeir gátu og þetta var mjög stór sigur fyrir liðið,“ sagði Guðmundur. „Ég vona að við séum komnir yfir þessi veikindi. Það hafa verið tíu leikmenn frá og ég hef aldrei lent í öðru eins sem þjálfari hjá félagsliði. Þetta hefur gerst áður með landsliðum en þá voru kringumstæðurnar allt öðruvísi,“ sagði Guðmundur.
Danski handboltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira