Ekkert ævintýri hjá Fallon Sherrock í ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2023 09:30 Fallon Sherrock var oft pirruð út í sjálfa sig í leiknum gegn Jermaine Wattimena. getty/Zac Goodwin Fallon Sherrock tókst ekki að endurtaka leikinn frá því fyrir fjórum árum því hún tapaði í 1. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær. Sherrock skráði sig í sögubækurnar þegar hún varð fyrsta konan til að vinna leik, og það tvo, á HM 2020. Síðan hefur hún ekki unnið leik á HM og það breyttist ekki í gær. Sherrock tapaði þá fyrir Hollendingnum Jermaine Wattimena, 3-1. Sherrock byrjaði vel og vann fyrsta settið en gaf svo mikið eftir og Wattimena seig framúr. WONDERFUL WATTIMENA GOES THROUGH!Big pressure match dealt with by Wattimena as he sees off Fallon Sherrock 3-1 to reach the Second Round! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R1 pic.twitter.com/ONn7chkKVH— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2023 „Augljóslega er ég miður mín með úrslitin. Ég spilaði vel á köflum en nýtti ekki færin á lykilaugnablikum og það varð mér að falli,“ sagði Sherrock eftir leikinn í Alexandra höllinni í London í gær. „Jermaine á allt hrós skilið. Hann var betri í kvöld og refsaði mér fyrir að nýta ekki færin.“ Luke Humphries, sem þykir líklegastur til að verða heimsmeistari, lenti í smá vandræðum með Lee Evans en vann þrátt fyrir það 3-0 sigur. Evans átti samt tilþrif kvöldsins með útskoti upp á 170. THE BIG FISH IS REELED IN! The first 170 checkout of the tournament as Lee Evans finds it to close the gap in set two against Luke Humphries!Majestic https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R1 pic.twitter.com/ZMiwexLVm1— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2023 Í hinum leikjum gærkvöldsins á HM vann Florian Hempel Dylan Slevin, 1-3, og Niels Zonneveld sigraði Darren Webster, 3-1. Fjórir leikir eru á dagskrá á HM í kvöld. Bein útsending hefst á Vodafone Sport klukkan 18:55. Pílukast Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Sjá meira
Sherrock skráði sig í sögubækurnar þegar hún varð fyrsta konan til að vinna leik, og það tvo, á HM 2020. Síðan hefur hún ekki unnið leik á HM og það breyttist ekki í gær. Sherrock tapaði þá fyrir Hollendingnum Jermaine Wattimena, 3-1. Sherrock byrjaði vel og vann fyrsta settið en gaf svo mikið eftir og Wattimena seig framúr. WONDERFUL WATTIMENA GOES THROUGH!Big pressure match dealt with by Wattimena as he sees off Fallon Sherrock 3-1 to reach the Second Round! https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R1 pic.twitter.com/ONn7chkKVH— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2023 „Augljóslega er ég miður mín með úrslitin. Ég spilaði vel á köflum en nýtti ekki færin á lykilaugnablikum og það varð mér að falli,“ sagði Sherrock eftir leikinn í Alexandra höllinni í London í gær. „Jermaine á allt hrós skilið. Hann var betri í kvöld og refsaði mér fyrir að nýta ekki færin.“ Luke Humphries, sem þykir líklegastur til að verða heimsmeistari, lenti í smá vandræðum með Lee Evans en vann þrátt fyrir það 3-0 sigur. Evans átti samt tilþrif kvöldsins með útskoti upp á 170. THE BIG FISH IS REELED IN! The first 170 checkout of the tournament as Lee Evans finds it to close the gap in set two against Luke Humphries!Majestic https://t.co/f3RU9WTIoD#WCDarts | R1 pic.twitter.com/ZMiwexLVm1— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2023 Í hinum leikjum gærkvöldsins á HM vann Florian Hempel Dylan Slevin, 1-3, og Niels Zonneveld sigraði Darren Webster, 3-1. Fjórir leikir eru á dagskrá á HM í kvöld. Bein útsending hefst á Vodafone Sport klukkan 18:55.
Pílukast Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Athletic Bilbao - Arsenal | Skytturnar byrja í Baskalandi Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Sjá meira