AC Milan aftur á sigurbraut Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 13:30 Tijjani Reijnders fagnar marki sínu í dag ásamt liðsfélögum sínum Vísir/Getty AC Milan heldur pressunni á liðin fyrir ofan sig í Seríu A en liðið lagði Monza nokkuð auðveldlega, 3-0, í hádegisleiknum á Ítalíu. Tijjani Reijnders kom heimamönnum á bragðið strax á 3. mínutu með glæsilegu einstaklingsframtaki þar sem hann fór framhjá fjórum varnarmönnum á leið sinni inn í teiginn og hamraði boltann svo í netið af stuttu færi. Reijnders átti virkilega góðan leik fyrir AC Milan og átti varla feilsendingu allan leikinn. Masterful in midfield: @T_Reijnders #MilanMonza pic.twitter.com/5nlvsPfDZ6— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 17, 2023 Hinn 18 ára varnarmaður Jan-Carlo Simić tvöfaldaði svo forskotið rétt fyrir hálfleik og Noah Okafor gerði endanlega út um leikinn á 76. mínútu eftir glæsilegan undirbúning frá Oliver Giroud. AC Milan í þriðja sæti eftir sigurinn með 32 stig eftir 16 leiki. Juventus eru í 2. sæti með 37 og Inter Milan trónir á toppnum með 38 stig og eiga leik til góða í kvöld þar sem liði sækir Lazio heim. Leikir dagsins í Seríu A Milan - Monza 3 - 0 Fiorentina - Verona kl. 14:00 Udinese - Sassuolo kl. 14:00 Bologna - Roma kl. 17:00 Lazio - Inter kl. 19:45 Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Sjá meira
Tijjani Reijnders kom heimamönnum á bragðið strax á 3. mínutu með glæsilegu einstaklingsframtaki þar sem hann fór framhjá fjórum varnarmönnum á leið sinni inn í teiginn og hamraði boltann svo í netið af stuttu færi. Reijnders átti virkilega góðan leik fyrir AC Milan og átti varla feilsendingu allan leikinn. Masterful in midfield: @T_Reijnders #MilanMonza pic.twitter.com/5nlvsPfDZ6— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 17, 2023 Hinn 18 ára varnarmaður Jan-Carlo Simić tvöfaldaði svo forskotið rétt fyrir hálfleik og Noah Okafor gerði endanlega út um leikinn á 76. mínútu eftir glæsilegan undirbúning frá Oliver Giroud. AC Milan í þriðja sæti eftir sigurinn með 32 stig eftir 16 leiki. Juventus eru í 2. sæti með 37 og Inter Milan trónir á toppnum með 38 stig og eiga leik til góða í kvöld þar sem liði sækir Lazio heim. Leikir dagsins í Seríu A Milan - Monza 3 - 0 Fiorentina - Verona kl. 14:00 Udinese - Sassuolo kl. 14:00 Bologna - Roma kl. 17:00 Lazio - Inter kl. 19:45
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Sjá meira