Victor Osimhen töfraði fram sannkallaðar sirkuskúnstir Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 11:30 Victor Osimhen lætur grímuna ekki stoppa sig í því að skalla boltann Vísir/Getty Victor Osimhen, framherji Napólí, lagði upp mark í gær með hreint ótrúlegum hætti þegar lið hans lagði Cagliari 2-1. Osimhen var í þröngri stöðu í teig Cagliari þar sem í það minnsta þrír varnarmenn reyndu að hindra för hans. Hann gerði sér lítið fyrir og hélt boltanum á lofti nokkrum sinnum líkt og hann væri á æfingasvæðinu og skaut sér svo framhjá varnarmönnunum með því að flikka boltanum með nettum skalla. Tilþrifin eru ótrúleg og minna óneitanlega á sirkuskúnstir sela sem eins og allir vita eru sérfræðingar í að halda boltum á lofti og stýra þeim með trýninu. 's spectacular, mind-blowing, iconic assist, for your enjoyment: pic.twitter.com/agPVMfkIdA— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 17, 2023 Osimhen var allt í öllu í sóknarleik Napólí í gær. Hann skoraði fyrra mark liðsins á 69. mínútu og lagði síðan upp sigurmarkið fyrir Khvicha Kvaratskhelia sex mínútum seinna. Með sigrinum fór Napólí upp í 4. sæti Seríu A, tveimur stigum á undan Róma sem sækja Bolgona heim í dag. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Osimhen var í þröngri stöðu í teig Cagliari þar sem í það minnsta þrír varnarmenn reyndu að hindra för hans. Hann gerði sér lítið fyrir og hélt boltanum á lofti nokkrum sinnum líkt og hann væri á æfingasvæðinu og skaut sér svo framhjá varnarmönnunum með því að flikka boltanum með nettum skalla. Tilþrifin eru ótrúleg og minna óneitanlega á sirkuskúnstir sela sem eins og allir vita eru sérfræðingar í að halda boltum á lofti og stýra þeim með trýninu. 's spectacular, mind-blowing, iconic assist, for your enjoyment: pic.twitter.com/agPVMfkIdA— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 17, 2023 Osimhen var allt í öllu í sóknarleik Napólí í gær. Hann skoraði fyrra mark liðsins á 69. mínútu og lagði síðan upp sigurmarkið fyrir Khvicha Kvaratskhelia sex mínútum seinna. Með sigrinum fór Napólí upp í 4. sæti Seríu A, tveimur stigum á undan Róma sem sækja Bolgona heim í dag.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira