Hafdís Björg þarf að greiða tíu milljónir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. desember 2023 14:11 Hafdís Björg og Kristján Einar sem gladdi unnustu sína með veglegri gjöf á dögunum. Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari sem fékk Porsche í jólagjöf frá unnusta sínum á dögunum þarf að greiða tíu milljónir króna vegna kaupa á fyrirtækinu Trimmform Berglindar. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í fyrra. Björn Konráð Magnússon og Guðrún Jónsdóttir, sem seldu fyrirtækið til Hafdísar, stefndu Hafdísi vegna deilna um greiðslu fyrir fyrirtækið. Hafdís festi í ágúst 2019 kaup á Trimmformi Berglindar. Umsamið verð var tólf milljónir króna en að auka átti Hafdís að leigja húsnæði við Faxafen 14 fyrir reksturinn. Hafdís millifærði tvær milljónir inn á reikning Guðrúnar en afgangurinn barst ekki. Hafdís hélt því fram fyrir dómi að hluti tækjanna sem fylgdu fyrirtækinu hefði ekki verið nothæfur. Þá gerði hún athugasemdir við forsendur leigusamnings og hvernig að honum var staið. Héraðsdómur taldi að Hafdís hefði ekki náð að sýna fram á að fyrirtækið hefði verið haldið slíkum göllum að hún hefði getað haldið eftir tíu milljóna greiðslu eða rifta kaupunum. Landsréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms og þarf Hafdís því að greiða Birni og Guðrúnu milljónirnar tíu auk dráttarvaxta. Hafdís komst í fréttirnar á dögunum þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson unnusti hennar, betur þekktur sem Kleini, gaf henni Porsche-jeppa í jólagjöf. Gjöfin og upptaka af afhendingu hennar vakti mikla athygli. Dómsmál Líkamsræktarstöðvar Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Kleini gefur Hafdísi gjafir fyrir að þola sig Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari birti myndskeið af Swarovski hálsmeni og armbandi í gær sem hún fékk í gjöf frá kærastanum og samfélagsmiðlastjörnunni Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sem yfirleitt er kallaður Kleini. 8. maí 2023 20:01 Ekki komin í nýtt samband: „Er að slökkva elda alls staðar“ „Við erum búin að vera vinir lengi en hittumst fyrst sem eitthvað meira vinir fyrir minna en viku,“ segir Hafdís Björg í viðtali á FM957 í dag þar sem hún tjáir sig um frétt Smartlands á mbl.is sem greinir frá því að hún og Kristján Einar séu nýtt par. Ritstjóri Smartlands hafnar því að hafa farið með rangt mál í fréttinni. 31. mars 2023 13:47 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Innlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Innlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Innlent Fleiri fréttir Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Sjá meira
Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í fyrra. Björn Konráð Magnússon og Guðrún Jónsdóttir, sem seldu fyrirtækið til Hafdísar, stefndu Hafdísi vegna deilna um greiðslu fyrir fyrirtækið. Hafdís festi í ágúst 2019 kaup á Trimmformi Berglindar. Umsamið verð var tólf milljónir króna en að auka átti Hafdís að leigja húsnæði við Faxafen 14 fyrir reksturinn. Hafdís millifærði tvær milljónir inn á reikning Guðrúnar en afgangurinn barst ekki. Hafdís hélt því fram fyrir dómi að hluti tækjanna sem fylgdu fyrirtækinu hefði ekki verið nothæfur. Þá gerði hún athugasemdir við forsendur leigusamnings og hvernig að honum var staið. Héraðsdómur taldi að Hafdís hefði ekki náð að sýna fram á að fyrirtækið hefði verið haldið slíkum göllum að hún hefði getað haldið eftir tíu milljóna greiðslu eða rifta kaupunum. Landsréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms og þarf Hafdís því að greiða Birni og Guðrúnu milljónirnar tíu auk dráttarvaxta. Hafdís komst í fréttirnar á dögunum þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson unnusti hennar, betur þekktur sem Kleini, gaf henni Porsche-jeppa í jólagjöf. Gjöfin og upptaka af afhendingu hennar vakti mikla athygli.
Dómsmál Líkamsræktarstöðvar Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Kleini gefur Hafdísi gjafir fyrir að þola sig Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari birti myndskeið af Swarovski hálsmeni og armbandi í gær sem hún fékk í gjöf frá kærastanum og samfélagsmiðlastjörnunni Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sem yfirleitt er kallaður Kleini. 8. maí 2023 20:01 Ekki komin í nýtt samband: „Er að slökkva elda alls staðar“ „Við erum búin að vera vinir lengi en hittumst fyrst sem eitthvað meira vinir fyrir minna en viku,“ segir Hafdís Björg í viðtali á FM957 í dag þar sem hún tjáir sig um frétt Smartlands á mbl.is sem greinir frá því að hún og Kristján Einar séu nýtt par. Ritstjóri Smartlands hafnar því að hafa farið með rangt mál í fréttinni. 31. mars 2023 13:47 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Innlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Innlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Innlent Fleiri fréttir Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Álag á bráðamóttöku og fólk beðið um að leita annað Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Mál leiðbeinandans á Múlaborg á leið til héraðssaksóknara „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Sjá meira
Kleini gefur Hafdísi gjafir fyrir að þola sig Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari birti myndskeið af Swarovski hálsmeni og armbandi í gær sem hún fékk í gjöf frá kærastanum og samfélagsmiðlastjörnunni Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni, sem yfirleitt er kallaður Kleini. 8. maí 2023 20:01
Ekki komin í nýtt samband: „Er að slökkva elda alls staðar“ „Við erum búin að vera vinir lengi en hittumst fyrst sem eitthvað meira vinir fyrir minna en viku,“ segir Hafdís Björg í viðtali á FM957 í dag þar sem hún tjáir sig um frétt Smartlands á mbl.is sem greinir frá því að hún og Kristján Einar séu nýtt par. Ritstjóri Smartlands hafnar því að hafa farið með rangt mál í fréttinni. 31. mars 2023 13:47