Gagnrýnir Mbappé fyrir leti og eigingirni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2023 16:30 Kylian Mbappé hefur skorað átján mörk fyrir Paris Saint-Germain á tímabilinu. getty/Ralf Ibing Fyrrverandi heims- og Evrópumeistarinn Christophe Duggary hefur gagnrýnt ofurstjörnuna Kylian Mbappé fyrir leti og eigingirni. Mbappé og félagar í Paris Saint-Germain komust naumlega áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli við Borussia Dortmund í fyrradag. Duggary var ekki hrifinn af frammistöðu Mbappés í leiknum gegn Dortmund og fannst hann ekki leggja nógu hart að sér. „Ég kenni honum um slæmt viðhorf en skil að tölfræði er honum mikilvæg,“ sagði Duggary á RMC Sport. „Hann vissi að þetta var leikur þar sem mikið var til ætlast af honum. Hann varð að leiða PSG-liðið en þegar ég heyri orðið leiðtogi hugsa ég um einhvern sem sýnir gott fordæmi. Hæfileikar hans eru óumdeildir en hann sýnir ekki gott fordæmi. Hann hefur engan áhuga á að verjast.“ Að mati Duggarys hugsar Mbappé of mikið um sjálfan sig en ekki nóg um heildina. „Ég sá varfærinn Mbappé. Hann talaði aðeins við samherja sína í lok leiks en hefði átt að gera það fyrr. Ég sá hann ekki pressa miðverði Dortmund. Ég varð fyrir miklum, miklum vonbrigðum með hegðun hans,“ sagði Duggary. Þrátt fyrir gagnrýni Duggarys hefur Mbappé sannarlega staðið fyrir sínu á tímabilinu og skorað átján mörk í tuttugu leikjum í öllum keppnum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Sjá meira
Mbappé og félagar í Paris Saint-Germain komust naumlega áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli við Borussia Dortmund í fyrradag. Duggary var ekki hrifinn af frammistöðu Mbappés í leiknum gegn Dortmund og fannst hann ekki leggja nógu hart að sér. „Ég kenni honum um slæmt viðhorf en skil að tölfræði er honum mikilvæg,“ sagði Duggary á RMC Sport. „Hann vissi að þetta var leikur þar sem mikið var til ætlast af honum. Hann varð að leiða PSG-liðið en þegar ég heyri orðið leiðtogi hugsa ég um einhvern sem sýnir gott fordæmi. Hæfileikar hans eru óumdeildir en hann sýnir ekki gott fordæmi. Hann hefur engan áhuga á að verjast.“ Að mati Duggarys hugsar Mbappé of mikið um sjálfan sig en ekki nóg um heildina. „Ég sá varfærinn Mbappé. Hann talaði aðeins við samherja sína í lok leiks en hefði átt að gera það fyrr. Ég sá hann ekki pressa miðverði Dortmund. Ég varð fyrir miklum, miklum vonbrigðum með hegðun hans,“ sagði Duggary. Þrátt fyrir gagnrýni Duggarys hefur Mbappé sannarlega staðið fyrir sínu á tímabilinu og skorað átján mörk í tuttugu leikjum í öllum keppnum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Sjá meira