Brooklyn Nine-Nine-stjarna látin Atli Ísleifsson skrifar 13. desember 2023 06:29 Andre Braugher fór með hlutverk Captain Raymond Holt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine. Getty Bandaríski leikarinn Andre Braugher, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine, er látinn. Hann varð 61 árs gamall. TMZ greinir frá andlátinu og segir hann hafa andast í gær eftir skömm veikindi. Braugher fór með hlutverk lögreglustjórans Captain Raymond Holt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine og kom hann fram í öllum 153 þáttum þáttaraðarinnar. Leikarinn Terry Crews minnist Braugher á samfélagsmiðlum. Crews, sem fór með hlutverk Terry Jeffords í þáttunum, segir það sárt að frétta af fráfallinu og segir hann hafa farið of snemma. Hann segist ætíð munu vera þakklátur fyrir að hafa kynnst Braugher sem hafi kennt honum mjög mikið. „Takk fyrir visku þína, ráðleggingar, góðmennsku og vinskapinn,“ skrifar Crews. Braugher sló fyrst í gegn árið 1990 þegar hann fór með hlutverk hermanns í myndinni Glory þar sem hann lék á móti leikurum á borð við Denzel Washington og Morgan Freeman. Þremur árum síðar tók hann við hlutverki rannsóknarlögreglumannsins Frank Pembleton í NBC-þáttunum Homicide: Life on the Street. Þá fór hann með hlutverk Owen Thoreau Jr. Í þáttunum Men of a Certain Age, auk þess að birtast í kvikmyndum eins og Frequency, The Mist og City of Angels. Hann ólst upp í Chicago og stundaði nám í leiklist og leiklistarfræðum í Stanford-háskólanum og Julliard. Braugher lætur eftir sig eiginkonuna Ami Brabson og þrjú börn. Braugher og Brabson giftust árið 1991. View this post on Instagram A post shared by Terry Crews (@terrycrews) Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
TMZ greinir frá andlátinu og segir hann hafa andast í gær eftir skömm veikindi. Braugher fór með hlutverk lögreglustjórans Captain Raymond Holt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine og kom hann fram í öllum 153 þáttum þáttaraðarinnar. Leikarinn Terry Crews minnist Braugher á samfélagsmiðlum. Crews, sem fór með hlutverk Terry Jeffords í þáttunum, segir það sárt að frétta af fráfallinu og segir hann hafa farið of snemma. Hann segist ætíð munu vera þakklátur fyrir að hafa kynnst Braugher sem hafi kennt honum mjög mikið. „Takk fyrir visku þína, ráðleggingar, góðmennsku og vinskapinn,“ skrifar Crews. Braugher sló fyrst í gegn árið 1990 þegar hann fór með hlutverk hermanns í myndinni Glory þar sem hann lék á móti leikurum á borð við Denzel Washington og Morgan Freeman. Þremur árum síðar tók hann við hlutverki rannsóknarlögreglumannsins Frank Pembleton í NBC-þáttunum Homicide: Life on the Street. Þá fór hann með hlutverk Owen Thoreau Jr. Í þáttunum Men of a Certain Age, auk þess að birtast í kvikmyndum eins og Frequency, The Mist og City of Angels. Hann ólst upp í Chicago og stundaði nám í leiklist og leiklistarfræðum í Stanford-háskólanum og Julliard. Braugher lætur eftir sig eiginkonuna Ami Brabson og þrjú börn. Braugher og Brabson giftust árið 1991. View this post on Instagram A post shared by Terry Crews (@terrycrews)
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira