Cardi B og Offset hætt saman Bjarki Sigurðsson skrifar 11. desember 2023 16:00 Cardi B og Offset eiga tvö börn saman, Kulture Kiari Cephus og Wave Set Cephus. Getty/Shareif Ziyadat Rappparið Cardi B og Offset er hætt saman. Þau hafa nokkrum sinnum áður hætt saman en nýlega hefur verið uppi orðrómur um að Offset hafi haldið fram hjá Cardi. Cardi staðfesti sambandsslitin í beinni útsendingu á Instagram-síðu sinni í nótt. Þar ávarpaði hún líka orðróm um að Offset hafi haldið fram hjá sér með öðrum rappara, Chrisean Rock. Chrisean Rock og barnsfaðir hennar Blueface.Getty/Prince Williams „Mér er sama hvað kemur í ljós því ég er búin að vera einhleyp um tíma. Ég vissi bara ekki hvernig ég ætti að láta heiminn vita af því,“ sagði Cardi. Ásakanirnar um framhjáhald Offset komu frá fjórða rapparanum sem nefndur er hér á nafn, Blueface. Sá er barnsfaðir Chrisean og birti færslur um meint framhjáhald á Twitter-síðu sinni um helgina. Offset hefur neitað ásökununum. Blueface claims Chrisean Rock slept with Offset. Offset denies it: "I ain't never talk or touch that lady pic.twitter.com/71GsnEq8te— SAY CHEESE! (@SaycheeseDGTL) December 10, 2023 Ástin og lífið Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Segir hjónabandsvandræði sín og Offset vera einkamál þeirra Rapparinn Cardi B tjáði sig um hjónaband sitt í viðtali við People nýverið. 2. febrúar 2019 11:11 Cardi B og Offset skilja Tónlistarkonan Cardi B hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum rapparanum Offset. 15. september 2020 22:25 Cardi B greinir frá skilnaði við Offset í Instagram-myndbandi Tónlistarkonan Cardi B greinir frá því á Instagramsíðu sinni að hún og eiginmaður hennar rapparinn Offset séu að skilja. 5. desember 2018 15:30 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Cardi staðfesti sambandsslitin í beinni útsendingu á Instagram-síðu sinni í nótt. Þar ávarpaði hún líka orðróm um að Offset hafi haldið fram hjá sér með öðrum rappara, Chrisean Rock. Chrisean Rock og barnsfaðir hennar Blueface.Getty/Prince Williams „Mér er sama hvað kemur í ljós því ég er búin að vera einhleyp um tíma. Ég vissi bara ekki hvernig ég ætti að láta heiminn vita af því,“ sagði Cardi. Ásakanirnar um framhjáhald Offset komu frá fjórða rapparanum sem nefndur er hér á nafn, Blueface. Sá er barnsfaðir Chrisean og birti færslur um meint framhjáhald á Twitter-síðu sinni um helgina. Offset hefur neitað ásökununum. Blueface claims Chrisean Rock slept with Offset. Offset denies it: "I ain't never talk or touch that lady pic.twitter.com/71GsnEq8te— SAY CHEESE! (@SaycheeseDGTL) December 10, 2023
Ástin og lífið Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Segir hjónabandsvandræði sín og Offset vera einkamál þeirra Rapparinn Cardi B tjáði sig um hjónaband sitt í viðtali við People nýverið. 2. febrúar 2019 11:11 Cardi B og Offset skilja Tónlistarkonan Cardi B hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum rapparanum Offset. 15. september 2020 22:25 Cardi B greinir frá skilnaði við Offset í Instagram-myndbandi Tónlistarkonan Cardi B greinir frá því á Instagramsíðu sinni að hún og eiginmaður hennar rapparinn Offset séu að skilja. 5. desember 2018 15:30 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Segir hjónabandsvandræði sín og Offset vera einkamál þeirra Rapparinn Cardi B tjáði sig um hjónaband sitt í viðtali við People nýverið. 2. febrúar 2019 11:11
Cardi B og Offset skilja Tónlistarkonan Cardi B hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum rapparanum Offset. 15. september 2020 22:25
Cardi B greinir frá skilnaði við Offset í Instagram-myndbandi Tónlistarkonan Cardi B greinir frá því á Instagramsíðu sinni að hún og eiginmaður hennar rapparinn Offset séu að skilja. 5. desember 2018 15:30