Systir Honey Boo Boo er látin Bjarki Sigurðsson skrifar 11. desember 2023 07:37 Anna Cardwell var 29 ára gömul þegar hún lést. Anna „Chickadee“ Cardwell er látin, 29 ára að aldri. Cardwell var systir raunveruleikaþáttastjörnunnar Alana Thompson, betur þekkt sem „Honey Boo Boo“. Cardwell greindist með nýrnahettukrabbamein á fjórða stigi í janúar á þessu ári og lést í gær. Móðir hennar, Mama June, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. „Hún barðist hetjulega í tíu mánuði og lést umkringd fjölskyldu sinni,“ skrifaði June. Fjölskyldan varð heimsfræg árið 2011 þegar hún birtist í sjónvarpsþáttunum Toddlers & Tiaras á TLC-sjónvarpsstöðinni. Þar tók yngsta dóttirin, Honey Boo Boo, þátt í fegurðarsamkeppnum en hún var einungis sex ára gömul þá. View this post on Instagram A post shared by Anna Cardwell (@annamarie35) Hún vakti mikla athygli í þáttunum og urðu mæðgurnar fastagestir þar. Þær voru afar umdeildar, meðal annars vegna þess að June gaf dóttur sinni blöndu af gos- og orkudrykkjum til þess að halda henni gangandi þegar hún keppti í fegurðarsamkeppnum. Blönduna kallaði hún „Go-go juice“ eða „Áfram, áfram-safa“. Vinsældir þeirra í þáttunum voru það miklar að fjölskyldan fékk sinn eigin sjónvarpsþátt árið 2012, Here Comes Honey Boo Boo. Þar fóru allir fjölskyldumeðlimirnir með stórt hlutverk, Gerðar voru fjórar þáttaraðir áður en þátturinn var tekinn af dagskrá þegar í ljós kom að June væri í sambandi með dæmdum kynferðisafbrotamanni. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Andlát Raunveruleikaþættir Hollywood Tengdar fréttir Mama June svarar fyrir sig "Það sem er í forgangi hjá mér er að vernda börnin mín.“ 30. október 2014 21:00 Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00 Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Cardwell greindist með nýrnahettukrabbamein á fjórða stigi í janúar á þessu ári og lést í gær. Móðir hennar, Mama June, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. „Hún barðist hetjulega í tíu mánuði og lést umkringd fjölskyldu sinni,“ skrifaði June. Fjölskyldan varð heimsfræg árið 2011 þegar hún birtist í sjónvarpsþáttunum Toddlers & Tiaras á TLC-sjónvarpsstöðinni. Þar tók yngsta dóttirin, Honey Boo Boo, þátt í fegurðarsamkeppnum en hún var einungis sex ára gömul þá. View this post on Instagram A post shared by Anna Cardwell (@annamarie35) Hún vakti mikla athygli í þáttunum og urðu mæðgurnar fastagestir þar. Þær voru afar umdeildar, meðal annars vegna þess að June gaf dóttur sinni blöndu af gos- og orkudrykkjum til þess að halda henni gangandi þegar hún keppti í fegurðarsamkeppnum. Blönduna kallaði hún „Go-go juice“ eða „Áfram, áfram-safa“. Vinsældir þeirra í þáttunum voru það miklar að fjölskyldan fékk sinn eigin sjónvarpsþátt árið 2012, Here Comes Honey Boo Boo. Þar fóru allir fjölskyldumeðlimirnir með stórt hlutverk, Gerðar voru fjórar þáttaraðir áður en þátturinn var tekinn af dagskrá þegar í ljós kom að June væri í sambandi með dæmdum kynferðisafbrotamanni.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Andlát Raunveruleikaþættir Hollywood Tengdar fréttir Mama June svarar fyrir sig "Það sem er í forgangi hjá mér er að vernda börnin mín.“ 30. október 2014 21:00 Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00 Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Mama June svarar fyrir sig "Það sem er í forgangi hjá mér er að vernda börnin mín.“ 30. október 2014 21:00
Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00
Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00