Afreksíþróttir, krónan, PISA og Cop28 í Sprengisandi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. desember 2023 09:26 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Sprengisandur fer fram á Bylgjunni milli klukkan tíu og tólf í dag að vana. Málefni dagsins eru afreksstarf í íþróttum, íslenska krónan sem gjaldmiðill, PISA-könnunin og Cop28 ráðstefnan sem haldin var í Dubai á dögunum. Vésteinn Hafsteinsson, frjálsíþróttaþjálfari og afreksstjóri ÍSÍ, og Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands eru fyrstir á dagskrá. Þeir ræða gildi afreksstarfs í íþróttum. Þeir Thomas Möller varaþingmaður Viðreisnar og Konráð Guðjónsson aðstoðarmaður fjármálaráðherra ætla að skiptast á skoðunum um gjaldmiðilinn. Thomas segir hiklaust að nú sé rétti tíminn til að losa almenning undan krónunni en Konráð er á öðru máli. Þær Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og grunnskólakennari, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi Kara Connect og Erla Lind Þórisdóttir, íslenskukennari, skiptast á skoðunum um viðbrögðin við niðurstöðum PISA-kannanarinnar sem svo mjög hefur verið til umræðu. Í lok þáttar mætir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, nýkominn af Cop28 í Dubai. Hann ræðr það sem þar fer fram en líka og ekki síður þá stöðu sem upp er komin í orkumálum Íslendinga, en nú liggur fyrir Alþingi frumvarp sem sumir kalla neyðarfrumvarp og talið er nauðsynlegt til að forgangsraða orku á markaði í þágu heimila landsins. Þannig birtist umframeftirspurn eftir orku þessa dagana á landinu bláa. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Vésteinn Hafsteinsson, frjálsíþróttaþjálfari og afreksstjóri ÍSÍ, og Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands eru fyrstir á dagskrá. Þeir ræða gildi afreksstarfs í íþróttum. Þeir Thomas Möller varaþingmaður Viðreisnar og Konráð Guðjónsson aðstoðarmaður fjármálaráðherra ætla að skiptast á skoðunum um gjaldmiðilinn. Thomas segir hiklaust að nú sé rétti tíminn til að losa almenning undan krónunni en Konráð er á öðru máli. Þær Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og grunnskólakennari, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi Kara Connect og Erla Lind Þórisdóttir, íslenskukennari, skiptast á skoðunum um viðbrögðin við niðurstöðum PISA-kannanarinnar sem svo mjög hefur verið til umræðu. Í lok þáttar mætir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, nýkominn af Cop28 í Dubai. Hann ræðr það sem þar fer fram en líka og ekki síður þá stöðu sem upp er komin í orkumálum Íslendinga, en nú liggur fyrir Alþingi frumvarp sem sumir kalla neyðarfrumvarp og talið er nauðsynlegt til að forgangsraða orku á markaði í þágu heimila landsins. Þannig birtist umframeftirspurn eftir orku þessa dagana á landinu bláa. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira