Þórir varar sínar stelpur við að lenda ekki í því sama og Danir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2023 15:01 Þórir Hergeirsson og norska liðið eru ríkjandi heims- og Evrópumeistarar. EPA/Domenech Castello Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins, var fljótur að nýta sér vandræði danska landsliðsins í gærkvöldi sem víti til varnaðar fyrir sitt lið í framhaldinu á heimsmeistaramótinu. Danska landsliðið hafði farið tiltölulega auðveldlega í gegnum sína leiki á mótinu eða þar til þær mættu Japan í fyrsta leik sínum í milliriðli í gær. Danir töpuðu þar 26-27 eftir að hafa fengið á sig sigurmark á síðustu sekúndunum. Þetta eru ein óvæntustu úrslit mótsins til þessa. Norðmenn unnu átján marka sigur á Angóla í sínum fyrsta leik í milliriðlinum og unnu leikina þrjá í riðlinum með 19,7 mörkum að meðaltali. Þær eru á mikilli siglingu en eiga eftir tvo erfiðustu leikina í millriðlinum. „Þetta segir okkur að það eru þjóðir utan Evrópu sem kunna alveg handbolta. Það segir okkur líka að við höldum stundum að annað liðið eigið að vinna þó ég segi ekki að þetta hafi verið vanmat hjá Dönum. Þetta sýnir samt að leikmenn verða alltaf að halda einbeitingunni á næsta leik og næstu sókn,“ sagði Þórir. Norska liðið mætir Slóveníu í Þrándheimi í kvöld. Þórir fékk góðar fréttir í dag því Kari Brattset Dale er leikfær. Hún meiddist á ökkla fyrir nokkrum dögum. Þórir gaf aftur á móti ekkert upp hvort hún myndi spila í leiknum í kvöld. Þórir ætlar að halda sig við það að tilkynna ekki liðið fyrr en klukkutíma fyrir leikinn en reglurnar leyfa slíkan feluleik. HM kvenna í handbolta 2023 Norski handboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Danska landsliðið hafði farið tiltölulega auðveldlega í gegnum sína leiki á mótinu eða þar til þær mættu Japan í fyrsta leik sínum í milliriðli í gær. Danir töpuðu þar 26-27 eftir að hafa fengið á sig sigurmark á síðustu sekúndunum. Þetta eru ein óvæntustu úrslit mótsins til þessa. Norðmenn unnu átján marka sigur á Angóla í sínum fyrsta leik í milliriðlinum og unnu leikina þrjá í riðlinum með 19,7 mörkum að meðaltali. Þær eru á mikilli siglingu en eiga eftir tvo erfiðustu leikina í millriðlinum. „Þetta segir okkur að það eru þjóðir utan Evrópu sem kunna alveg handbolta. Það segir okkur líka að við höldum stundum að annað liðið eigið að vinna þó ég segi ekki að þetta hafi verið vanmat hjá Dönum. Þetta sýnir samt að leikmenn verða alltaf að halda einbeitingunni á næsta leik og næstu sókn,“ sagði Þórir. Norska liðið mætir Slóveníu í Þrándheimi í kvöld. Þórir fékk góðar fréttir í dag því Kari Brattset Dale er leikfær. Hún meiddist á ökkla fyrir nokkrum dögum. Þórir gaf aftur á móti ekkert upp hvort hún myndi spila í leiknum í kvöld. Þórir ætlar að halda sig við það að tilkynna ekki liðið fyrr en klukkutíma fyrir leikinn en reglurnar leyfa slíkan feluleik.
HM kvenna í handbolta 2023 Norski handboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira