Stal yfir þremur milljörðum og keypti bíla og rándýrt úr Sindri Sverrisson skrifar 8. desember 2023 07:31 Á meðan leikmenn Jacksonville Jaguars hömuðust úti á velli var starfsmaður í fjármáladeild félagsins að ræna frá því háum fjárhæðum. Getty/Peter Joneleit Fyrrverandi starfsmaður bandaríska NFL-félagsins Jacksonville Jaguars er sakaður um að stela yfir 22 milljónum Bandaríkjadala af félaginu, eða jafnvirði meira en þriggja milljarða íslenskra króna. Starfsmaðurinn, sem heitir Amit Patel, er í frétt The Athletic sagður hafa nýtt sér rafræn kreditkort félagsins til að fjárfesta í rafmyntum, rándýrum bílum og 13 milljóna króna úri. Lögmaður Patels segir í samtali við The Athletic að meirihluti upphæðarinnar sem hann stal hljóti að hafa verið notaður til að greiða niður háar skuldir vegna veðmála. Hann hafi byrjað að nýta kreditkort félagsins þegar skuldirnar hrönnuðust upp vegna veðmála á leiki í bandarískum fótbolta og „fantasy“-leiki á netinu. Brot Patels munu hafa átt sér stað á fjögurra ára tímabili, frá 2019 til 2023, en hann vann hjá fjármáladeild félagsins. Hann á að hafa nýtt sér aðstöðu sína til að kaupa ferðir fyrir sig og vini sína, íbúð og Teslu auk annars bíls, og lúxusúr frá Patek Philippe eins og fyrr segir. Lögmaður Patels neitar því aftur á móti að hann hafi nýtt peninga Jaguars-félagsins til að lifa rándýrum lífsstíl. Hann hafi verið að borga skuldir en reynt að fela færslurnar með því að láta þær vera fyrir eðlilega hluti í rekstrinum á borð við ferða- og hótelkostnað. Í tilkynningu frá Jacksonville Jaguars segir að félagið hafi rekið starfsmanninn í febrúar á þessu ári og að félagið vinni nú með FBI og skrifstofu saksóknara í Mið-Flórída. NFL Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira
Starfsmaðurinn, sem heitir Amit Patel, er í frétt The Athletic sagður hafa nýtt sér rafræn kreditkort félagsins til að fjárfesta í rafmyntum, rándýrum bílum og 13 milljóna króna úri. Lögmaður Patels segir í samtali við The Athletic að meirihluti upphæðarinnar sem hann stal hljóti að hafa verið notaður til að greiða niður háar skuldir vegna veðmála. Hann hafi byrjað að nýta kreditkort félagsins þegar skuldirnar hrönnuðust upp vegna veðmála á leiki í bandarískum fótbolta og „fantasy“-leiki á netinu. Brot Patels munu hafa átt sér stað á fjögurra ára tímabili, frá 2019 til 2023, en hann vann hjá fjármáladeild félagsins. Hann á að hafa nýtt sér aðstöðu sína til að kaupa ferðir fyrir sig og vini sína, íbúð og Teslu auk annars bíls, og lúxusúr frá Patek Philippe eins og fyrr segir. Lögmaður Patels neitar því aftur á móti að hann hafi nýtt peninga Jaguars-félagsins til að lifa rándýrum lífsstíl. Hann hafi verið að borga skuldir en reynt að fela færslurnar með því að láta þær vera fyrir eðlilega hluti í rekstrinum á borð við ferða- og hótelkostnað. Í tilkynningu frá Jacksonville Jaguars segir að félagið hafi rekið starfsmanninn í febrúar á þessu ári og að félagið vinni nú með FBI og skrifstofu saksóknara í Mið-Flórída.
NFL Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira