P. Diddy kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun Bjarki Sigurðsson skrifar 7. desember 2023 10:25 P. Diddy er einn áhrifamesti rappari sögunnar. Getty/Shareif Ziyadat Bandaríski rapparinn og frumkvöðullinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun. Nauðgunin átti sér stað árið 2003 og var fórnarlambið sautján ára gömul stelpa. Kæran var lögð fram í gær en Diddy er sagður hafa greitt fyrir flugferð stelpunnar frá Michigan til New York þar sem upptökustúdíó hans var. Þar á Diddy að hafa nauðgað henni ásamt tveimur öðrum mönnum, þar á meðal Harve Pierre sem er forstjóri Bad Boy Entertainment plötufyrirtækisins. Harve Pierre (t.v.) og P. Diddy árið 2010.Getty/Johnny Nunez Þá segir að mennirnir hafi gefið stelpunni vímuefni og áfengi og átti nauðgunin sér stað á meðan hún var með og án meðvitundar vegna efnanna. Konan segist hafa upplifað mikla skömm eftir atvikið og hefur það haft áhrif á líf hennar og sambönd þessi tuttugu ár síðan atvikið á að hafa átt sér stað. Þetta er ekki fyrsta ásökunin á hendur Diddy sem komið hefur fram nýlega en í nóvember sakaði fyrrverandi kærasta hans, Casandra Ventura, hann um að hafa beitt sig ofbeldi í áratug. Í yfirlýsingu frá Diddy sem kom í gær segir hann að nú sé komið nóg. Hann geti ekki þagað lengur. „Síðustu vikur hef ég setið þegjandi og horft á fólk reyna að skaða persónu mína, orðspor mitt og arfleifð. Ógeðslegar ásakanir hafa verið settar fram gegn mér af einstaklingum sem vilja græða pening,“ segir í yfirlýsingunni þar sem hann neitar alfarið sök. Kynferðisofbeldi Tónlist Bandaríkin Hollywood Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Sjá meira
Kæran var lögð fram í gær en Diddy er sagður hafa greitt fyrir flugferð stelpunnar frá Michigan til New York þar sem upptökustúdíó hans var. Þar á Diddy að hafa nauðgað henni ásamt tveimur öðrum mönnum, þar á meðal Harve Pierre sem er forstjóri Bad Boy Entertainment plötufyrirtækisins. Harve Pierre (t.v.) og P. Diddy árið 2010.Getty/Johnny Nunez Þá segir að mennirnir hafi gefið stelpunni vímuefni og áfengi og átti nauðgunin sér stað á meðan hún var með og án meðvitundar vegna efnanna. Konan segist hafa upplifað mikla skömm eftir atvikið og hefur það haft áhrif á líf hennar og sambönd þessi tuttugu ár síðan atvikið á að hafa átt sér stað. Þetta er ekki fyrsta ásökunin á hendur Diddy sem komið hefur fram nýlega en í nóvember sakaði fyrrverandi kærasta hans, Casandra Ventura, hann um að hafa beitt sig ofbeldi í áratug. Í yfirlýsingu frá Diddy sem kom í gær segir hann að nú sé komið nóg. Hann geti ekki þagað lengur. „Síðustu vikur hef ég setið þegjandi og horft á fólk reyna að skaða persónu mína, orðspor mitt og arfleifð. Ógeðslegar ásakanir hafa verið settar fram gegn mér af einstaklingum sem vilja græða pening,“ segir í yfirlýsingunni þar sem hann neitar alfarið sök.
Kynferðisofbeldi Tónlist Bandaríkin Hollywood Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Sjá meira