Glimmer, glamúr og glæsileiki í þrítugsafmælisferð í París Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. desember 2023 14:49 Helstu áhrifvaldaskvísur landisns, þær Sunneva Einarsdóttir, Birgitta Líf Björnsdóttir, Jóhanna Helga Jensdóttir, Sigríður Margrét Ágústsdóttir, fögnuðu þrítugsafmæli raunveruleikastjörnunnar Hildar Sifjar Hauksdóttur í París um helgina. Ferðin einkenndist af glamúr, glimmer og glæsileika þar sem kampavín, hælaskór og merkjavara var í hávegum. Vinkonurnar sýndu meðal annars frá því þegar þær kíktu í verslun tískurisans Chanel þar sem tekið var á móti þeim með freyðandi búbblum og makkarónum. Eftir heimsóknina virtist Sunneva Einars einu hálsmeni ríkari þar sem hún birti mynd af gripnum. Sunneva bar fallegt hálsmen frá Chanel.Skjáskot Freyðandi veigar og makkarónur.Skjáskot Vinkonurnar fóru í verslunina Chanel.Skjáskot Bakvið tjöldin.Skjáskot Jólaskreytingin var upp á tíu.Skjáskot Stjarna kvöldsins Í gærkvöldi skáluðu vinkonurnar fyrir Hildi Sif á veitingastaðnum L 'Avenue. Þær voru hver annarri glæsilegri í dökkum kjólum. Hildur Sif var án efa stjarna kvöldsins klædd hvítum síðum pallíettukjól, hvítum hælaskóm og ljósum gervipels. „Ég á afmæli!! Ég fagnaði 30 ára afmæli mínu í París með mínum bestu,“skrifaði Hildur Sif við myndir af sér frá kvöldinu með rauða bollaköku í hönd. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Skálað á miðnætti.Skjáskot Skjáskot Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá kvöldinu. Sigríður og Hildur Sif. Skjáskot Glæsilegar vinkonur.Skjáskot Skjáskot Skjáskot Skjáskot Speglaskvísumynd.Skjáskot Afmæliseftirrétturinn einfaldur og flottur.Skjáskot Glæsileg með rauðan varalit.Skjáskot Naut og bernaise, gerist ekki betra.Skjáskot Tímamót Frakkland Samfélagsmiðlar Tíska og hönnun Tengdar fréttir Stjörnulífið: Seiðandi Salka, áhrifavaldar í París og jólaglamúr Stjörnur landsins tóku fagnandi á móti aðventunni með glamúr og gleði. Helstu áhrifavaldaskvísur landsins skelltu sér til Parísar að fagna þrítugsafmæli, jólatónleikaröðin er farin af stað og margir deila huggulegum jólahefðum. 4. desember 2023 10:55 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Sjá meira
Ferðin einkenndist af glamúr, glimmer og glæsileika þar sem kampavín, hælaskór og merkjavara var í hávegum. Vinkonurnar sýndu meðal annars frá því þegar þær kíktu í verslun tískurisans Chanel þar sem tekið var á móti þeim með freyðandi búbblum og makkarónum. Eftir heimsóknina virtist Sunneva Einars einu hálsmeni ríkari þar sem hún birti mynd af gripnum. Sunneva bar fallegt hálsmen frá Chanel.Skjáskot Freyðandi veigar og makkarónur.Skjáskot Vinkonurnar fóru í verslunina Chanel.Skjáskot Bakvið tjöldin.Skjáskot Jólaskreytingin var upp á tíu.Skjáskot Stjarna kvöldsins Í gærkvöldi skáluðu vinkonurnar fyrir Hildi Sif á veitingastaðnum L 'Avenue. Þær voru hver annarri glæsilegri í dökkum kjólum. Hildur Sif var án efa stjarna kvöldsins klædd hvítum síðum pallíettukjól, hvítum hælaskóm og ljósum gervipels. „Ég á afmæli!! Ég fagnaði 30 ára afmæli mínu í París með mínum bestu,“skrifaði Hildur Sif við myndir af sér frá kvöldinu með rauða bollaköku í hönd. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Skálað á miðnætti.Skjáskot Skjáskot Hér að neðan má sjá fleiri myndir frá kvöldinu. Sigríður og Hildur Sif. Skjáskot Glæsilegar vinkonur.Skjáskot Skjáskot Skjáskot Skjáskot Speglaskvísumynd.Skjáskot Afmæliseftirrétturinn einfaldur og flottur.Skjáskot Glæsileg með rauðan varalit.Skjáskot Naut og bernaise, gerist ekki betra.Skjáskot
Tímamót Frakkland Samfélagsmiðlar Tíska og hönnun Tengdar fréttir Stjörnulífið: Seiðandi Salka, áhrifavaldar í París og jólaglamúr Stjörnur landsins tóku fagnandi á móti aðventunni með glamúr og gleði. Helstu áhrifavaldaskvísur landsins skelltu sér til Parísar að fagna þrítugsafmæli, jólatónleikaröðin er farin af stað og margir deila huggulegum jólahefðum. 4. desember 2023 10:55 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Sjá meira
Stjörnulífið: Seiðandi Salka, áhrifavaldar í París og jólaglamúr Stjörnur landsins tóku fagnandi á móti aðventunni með glamúr og gleði. Helstu áhrifavaldaskvísur landsins skelltu sér til Parísar að fagna þrítugsafmæli, jólatónleikaröðin er farin af stað og margir deila huggulegum jólahefðum. 4. desember 2023 10:55