Jóhannes Karl meðal fárra sem eru taldir líklegir að taka við Norrköping Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2023 16:11 Jóhannes Karl er aðstoðarþjálfari Åge Hareide hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Vísir/Getty Images Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er meðal fárra sem eru taldir líklegir að taka við sænska efstu deildarliðinu IFK Norrköping. Frá þessu greinir Anel Avdić, blaðamaður á Sport Expressen í Svíþjóð. Íslendingalið Norrköping ákvað að láta þjálfara sinn, Glen Riddersholm, taka poka sinn eftir slakan árangur á síðustu leiktíð. Síðan þá hefur fjöldi þjálfara verið orðaður við starfið - þar á meðal Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings. Islands assisterande förbundskapten Johannes Karl Gudjonsson är en av slutkandidaterna till tränarjobbet i IFK Norrköping. Arnar Gunnlaugsson och Peter Wettergren är fortsatt aktuella ett definitivt beslut från IFK väntas inom någon vecka. https://t.co/fT36gGxByP— Anel Avdi (@AnelAvdic) December 2, 2023 Avdić segir að Arnar sé enn í myndinni hjá Norrköping, líkt og Peter Wettergren, en Jóhannes Karl sé ofar á blaði. Hinn 43 ára gamli Jóhannes Karl lék lengi vel sem atvinnumaður og hefur þjálfað HK og ÍA hér á landi. Hann hefur svo verið aðstoðarþjálfari landsliðsins frá því á síðasta ári. Sonur hans, Ísak Bergmann, spilaði fyrir Norrköping fyrir nokkrum árum og þá hefur bróðir hans, Bjarni Guðjónsson, einnig starfað fyrir félagið. Arnór Ingi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson eru leikmenn Norrköping í dag. Ari Freyr Skúlason lagði skóna á hilluna að lokinni síðustu leiktíð og Andri Lucas Guðjohnsen er á láni hjá Lyngby í Danmörku. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Íslendingalið Norrköping ákvað að láta þjálfara sinn, Glen Riddersholm, taka poka sinn eftir slakan árangur á síðustu leiktíð. Síðan þá hefur fjöldi þjálfara verið orðaður við starfið - þar á meðal Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings. Islands assisterande förbundskapten Johannes Karl Gudjonsson är en av slutkandidaterna till tränarjobbet i IFK Norrköping. Arnar Gunnlaugsson och Peter Wettergren är fortsatt aktuella ett definitivt beslut från IFK väntas inom någon vecka. https://t.co/fT36gGxByP— Anel Avdi (@AnelAvdic) December 2, 2023 Avdić segir að Arnar sé enn í myndinni hjá Norrköping, líkt og Peter Wettergren, en Jóhannes Karl sé ofar á blaði. Hinn 43 ára gamli Jóhannes Karl lék lengi vel sem atvinnumaður og hefur þjálfað HK og ÍA hér á landi. Hann hefur svo verið aðstoðarþjálfari landsliðsins frá því á síðasta ári. Sonur hans, Ísak Bergmann, spilaði fyrir Norrköping fyrir nokkrum árum og þá hefur bróðir hans, Bjarni Guðjónsson, einnig starfað fyrir félagið. Arnór Ingi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson eru leikmenn Norrköping í dag. Ari Freyr Skúlason lagði skóna á hilluna að lokinni síðustu leiktíð og Andri Lucas Guðjohnsen er á láni hjá Lyngby í Danmörku.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira