Hiti milli stuðningsmanna Ísraels og Palestínu á Kópavogsvelli Jón Þór Stefánsson skrifar 30. nóvember 2023 13:25 Talsvert fleiri af þeim sem eru við Kópavogsvöll styðja Palestínu. Vísir/Anton Brink Stuðningsmenn Palestínu annars vegar og Ísraelsríkis hins vegar eru samankomnir við Kópavogsvöll vegna leiks Breiðabliks og Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeild Evrópu. Sjónarvottur lýsir í samtali við Vísi að nokkur hiti hafi verið á milli hópanna. En stuðningsmenn Palestínu eru mættir til að mótmæla aðgerðum Ísraels á Gasaströndinni, en stuðningsmenn Ísraels eru ósáttir með framferði Hamas-samtakanna. Samkvæmt heimildum Vísis eru um það bil áttatíu manns samankomnir við völlinn, en flestir styðja Palestínu. Á bilinu fimm til tíu styðja hins vegar Ísrael. Leikur Breiðabliks og Maccabi hófst klukkan eitt í dag. Þegar þessi frétt er skrifuð er markalaust í leiknum. Frá og með sjöunda október á þessu ári hafa mikil átök geysað á miðausturlöndum, sérstaklega á Gasaströndinni, en síðustu daga hefur vopnahlé verið í gildi milli herjandi fylkinga. Stuðningsmenn Ísraels og Palestínu eru við Kópavogsvöll.Vísir/Anton Brink Mótmælin eru vegna leiks Breiðabliks við Maccabi Tel AvivVísir/Anton Brink Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Kópavogur Fótbolti Tengdar fréttir Í beinni: Breiðablik - Maccabi | Óvenjulegur leiktími og á óvæntum stað Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Fleiri fréttir Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Sjá meira
Sjónarvottur lýsir í samtali við Vísi að nokkur hiti hafi verið á milli hópanna. En stuðningsmenn Palestínu eru mættir til að mótmæla aðgerðum Ísraels á Gasaströndinni, en stuðningsmenn Ísraels eru ósáttir með framferði Hamas-samtakanna. Samkvæmt heimildum Vísis eru um það bil áttatíu manns samankomnir við völlinn, en flestir styðja Palestínu. Á bilinu fimm til tíu styðja hins vegar Ísrael. Leikur Breiðabliks og Maccabi hófst klukkan eitt í dag. Þegar þessi frétt er skrifuð er markalaust í leiknum. Frá og með sjöunda október á þessu ári hafa mikil átök geysað á miðausturlöndum, sérstaklega á Gasaströndinni, en síðustu daga hefur vopnahlé verið í gildi milli herjandi fylkinga. Stuðningsmenn Ísraels og Palestínu eru við Kópavogsvöll.Vísir/Anton Brink Mótmælin eru vegna leiks Breiðabliks við Maccabi Tel AvivVísir/Anton Brink
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Kópavogur Fótbolti Tengdar fréttir Í beinni: Breiðablik - Maccabi | Óvenjulegur leiktími og á óvæntum stað Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Fleiri fréttir Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Sjá meira
Í beinni: Breiðablik - Maccabi | Óvenjulegur leiktími og á óvæntum stað Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15