Þjálfarar mega ekki lengur vigta fimleikakrakka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2023 13:31 Nýjar reglur breska fimleikasambandsins eiga að koma í veg fyrir að þjálfarar vigti iðkendur. getty/Guang Niu Samkvæmt nýjum reglum breska fimleikasambandsins mega þjálfarar ekki lengur vigta iðkendur. Whyte skýrslan svokallaða leiddi í ljós kerfisbundið ofbeldi, andlegt og líkamlegt, sem viðgekkst í breskum fimleikum. Iðkendur voru meðal annars vigtaðir og leitað var í töskum þeirra að mat. Í fyrra vann Eloise Jotischky mál gegn breska fimleikasambandinu vegna slæmrar meðferðar af hendi þjálfara síns, Andrew Griffiths. Hún var nálægt líkamlegri örmögnun eftir að hafa verið ítrekað vigtuð af Griffiths sem gekk nærri henni með æfingum og vafasamri næringarfræði. Breska fimleikasambandið tók fulla ábyrgð í málinu og bað Jotischky afsökunar. Breska fimleikasambandið hefur nú sett reglur um að ekki megi vigta fimleikakrakka undir tíu ára aldri. Þeir sem eru á aldrinum 10-18 ára mega aðeins vera vigtaðir með fullu samþykki þeirra og foreldra eða forráðamanna. Þá er einungis sérmenntuðu fólki heimilt að framkvæma mælingarnar. Þessar nýju reglur eiga að koma í veg fyrir illa meðferð á fimleikakrökkum þegar viðkemur þyngd og að hindra að þeir þrói með sér ástraskanir og önnur andleg mein. Fimleikar Bretland Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Whyte skýrslan svokallaða leiddi í ljós kerfisbundið ofbeldi, andlegt og líkamlegt, sem viðgekkst í breskum fimleikum. Iðkendur voru meðal annars vigtaðir og leitað var í töskum þeirra að mat. Í fyrra vann Eloise Jotischky mál gegn breska fimleikasambandinu vegna slæmrar meðferðar af hendi þjálfara síns, Andrew Griffiths. Hún var nálægt líkamlegri örmögnun eftir að hafa verið ítrekað vigtuð af Griffiths sem gekk nærri henni með æfingum og vafasamri næringarfræði. Breska fimleikasambandið tók fulla ábyrgð í málinu og bað Jotischky afsökunar. Breska fimleikasambandið hefur nú sett reglur um að ekki megi vigta fimleikakrakka undir tíu ára aldri. Þeir sem eru á aldrinum 10-18 ára mega aðeins vera vigtaðir með fullu samþykki þeirra og foreldra eða forráðamanna. Þá er einungis sérmenntuðu fólki heimilt að framkvæma mælingarnar. Þessar nýju reglur eiga að koma í veg fyrir illa meðferð á fimleikakrökkum þegar viðkemur þyngd og að hindra að þeir þrói með sér ástraskanir og önnur andleg mein.
Fimleikar Bretland Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira