Celtic og Antwerp enn á án sigurs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2023 20:10 Immobile fagnar öðru marka sinna. Silvia Lore/Getty Images Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. Celtic og Antwerp eru enn án sigurs og eiga enga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit né enda í 3. sæti og komast þar með í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Celtic mætti Lazio í Róm og mátti þola 2-0 tap. Varamaðurinn Ciro Immobile sá um Skotana að þessu sinni en hann skoraði tvívegis undir lok leiks. Fyrra markið skoraði Immobile eftir að boltinn hrökk til hans á 82. mínútu. Aðeins þremur mínútum síðar tók hann vel á móti boltanum eftir sendingu frá Gustav Isaksen og þrumaði boltanum niðri í hægri hornið. Það virtist sem gestirnir væru að fá vítaspyrnu í upphafi en eftir að myndbandsdómarar leiksins skoðuðu atvikið betur var ákveðið að ekki væri um vítaspyrnu að ræða. Lokatölur 2-0 og Celtic nú leikið 15 leiki án sigurs í Meistaradeildinni. Lazio er á toppi E-riðils og með annan fótinn í 16-liða úrslitum á meðan Celtic er á botni riðilsins með eitt stig. Celtic become the first British side in history to go 15 games without a win in the Champions League pic.twitter.com/9v7AawxOL1— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 28, 2023 Mykola Matviienko skoraði eina markið í 1-0 sigri Shakhtar Donetsk á Antwerp. Leikið var í Þýskalandi vegna stríðsins í Úkraínu. Sigurinn þýðir að Shakhtar er með 9 stig í H-riðli ásamt Porto og Barcelona sem eiga leik til góða. Antwerp er án stiga. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Celtic mætti Lazio í Róm og mátti þola 2-0 tap. Varamaðurinn Ciro Immobile sá um Skotana að þessu sinni en hann skoraði tvívegis undir lok leiks. Fyrra markið skoraði Immobile eftir að boltinn hrökk til hans á 82. mínútu. Aðeins þremur mínútum síðar tók hann vel á móti boltanum eftir sendingu frá Gustav Isaksen og þrumaði boltanum niðri í hægri hornið. Það virtist sem gestirnir væru að fá vítaspyrnu í upphafi en eftir að myndbandsdómarar leiksins skoðuðu atvikið betur var ákveðið að ekki væri um vítaspyrnu að ræða. Lokatölur 2-0 og Celtic nú leikið 15 leiki án sigurs í Meistaradeildinni. Lazio er á toppi E-riðils og með annan fótinn í 16-liða úrslitum á meðan Celtic er á botni riðilsins með eitt stig. Celtic become the first British side in history to go 15 games without a win in the Champions League pic.twitter.com/9v7AawxOL1— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 28, 2023 Mykola Matviienko skoraði eina markið í 1-0 sigri Shakhtar Donetsk á Antwerp. Leikið var í Þýskalandi vegna stríðsins í Úkraínu. Sigurinn þýðir að Shakhtar er með 9 stig í H-riðli ásamt Porto og Barcelona sem eiga leik til góða. Antwerp er án stiga.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti