GPS-hattarnir horfnir og eigandinn heitir fundarlaunum Jakob Bjarnar skrifar 27. nóvember 2023 13:44 GPS-hattarnir eru jafn horfnir og þeir voru fyrir fjórum dögum, segir Elvar Sigurgeirsson eigandi. Hann er ekki tryggður fyrir tjóni sem hann metur á 6 til 8 milljónir og hann heitir fundarlaunum. vísir/vlhelm Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar nú þjófnað á svokölluðum GPS-höttum en fjórum þeirra var stolið. Elvar Sigurgeirsson, sem er eigandi Þotunnar ehf., segir tjónið nema 6 til 8 milljónum. Vísir greindi frá þjófnaðinum fyrir helgi en að sögn Elvars er ekkert að frétta. Hann efast þó ekki um að lögreglan dragi ekki af sér við rannsókn málsins en því miður bóli ekkert á höttunum. „Þeir eru jafn horfnir og þeir voru fyrir fjórum dögum. Það er bara svoleiðis, ekki neitt að frétta af því. Því miður. Það eru ekki alltaf jólin.“ Elvar segist ekki vera tryggður fyrir tjóni sem þessu og hann hefur heitið hálfri milljón í fundarlaun. Það hefur ekki borið árangur enn sem komið er. „Þeir sem stálu þessu fá aldrei 6 til 8 milljónir fyrir þetta,“ segir Elvar. Þessir GPS-hattar er notaðir í sambandi við hæðarmælingu fyrir vinnuvélar og hæðarstaðsetningu. „Þú ert með líkan í tækinu og þetta eru móttakararnir fyrir GPS-punktana. „Nei, þetta er ekki gott. Lögreglan er á fullu við að rannsaka þetta en hvort það kemur eitthvað út úr því veit maður ekki. Líklega er þetta farið úr bænum.“ Þegar svona er liggja aðkomumenn alltaf og helst undir grun? „Já, það er alltaf svoleiðis. En, maður veit ekkert,“ segir Elvar. Lögreglumál Bolungarvík Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Vísir greindi frá þjófnaðinum fyrir helgi en að sögn Elvars er ekkert að frétta. Hann efast þó ekki um að lögreglan dragi ekki af sér við rannsókn málsins en því miður bóli ekkert á höttunum. „Þeir eru jafn horfnir og þeir voru fyrir fjórum dögum. Það er bara svoleiðis, ekki neitt að frétta af því. Því miður. Það eru ekki alltaf jólin.“ Elvar segist ekki vera tryggður fyrir tjóni sem þessu og hann hefur heitið hálfri milljón í fundarlaun. Það hefur ekki borið árangur enn sem komið er. „Þeir sem stálu þessu fá aldrei 6 til 8 milljónir fyrir þetta,“ segir Elvar. Þessir GPS-hattar er notaðir í sambandi við hæðarmælingu fyrir vinnuvélar og hæðarstaðsetningu. „Þú ert með líkan í tækinu og þetta eru móttakararnir fyrir GPS-punktana. „Nei, þetta er ekki gott. Lögreglan er á fullu við að rannsaka þetta en hvort það kemur eitthvað út úr því veit maður ekki. Líklega er þetta farið úr bænum.“ Þegar svona er liggja aðkomumenn alltaf og helst undir grun? „Já, það er alltaf svoleiðis. En, maður veit ekkert,“ segir Elvar.
Lögreglumál Bolungarvík Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira