David Attenborough deildi ekki myndinni Bjarki Sigurðsson skrifar 27. nóvember 2023 11:41 David Attenborough deildi ekki ljósmynd Morgunblaðsins eins og kom fram í blaðinu í morgun. Getty/Vísir/Egill David Attenborough deildi ekki ljósmynd ljósmyndarans Árna Sæberg líkt og haldið er fram í Morgunblaðinu í morgun. Um er að ræða aðdáendasíðu með 400 fylgjendur. Í morgun birtist frétt bæði í Morgunblaðinu og á vef Mbl.is með fyrirsögninni: „Ljósmynd Árna hefur farið víða“. Umrædd ljósmynd er frá árinu 2009 og er af Þrídröngum sem eru vestur af Heimaey og vitanum sem þar er. Árni Sæberg, ljósmyndari Morgunblaðsins, tók myndina. Í fréttinni er vakin athygli á því að líffræðingurinn og sjónvarpsmaðurinn David Attenborough hafi deilt myndinni á Facebook síðu sinni. Rúmlega átta hundruð manns hafi „lækað“ færsluna og tæplega tvö hundruð deilt henni. Með fylgdi skjáskot af færslu Attenborough. Aðgangurinn sem deildi færslunni er þó ekki í eigu Attenborough. Um er að ræða aðdáendasíðu með tæplega fjögur hundruð fylgjendur og var stofnuð um miðjan síðasta mánuð. Aðdáendasíðan deildi myndinni í hópnum „David Attenborough Fans“ sem samanstendur af 530 þúsund aðdáendum Attenborough sem er einn vinsælasti sjónvarpsmaður heims. Færslan umrædda frá „David Attenborough“ nema þessi reikningur er með tæplega fjögur hundruð fylgjendur. David Attenborough er ekki með aðgang á Facebook en er virkur á Instagram þar sem 5,6 milljónir manna fylgja honum. Hann hefur verið virkur á Instagram frá árinu 2020 og setti met þegar hann sópaði til sín milljón fylgjendum á fyrstu fjóru klukkustundunum. En ekki verður um það deilt að mynd Árna af Þrídröngum er mögnuð og má sjá víða í dreifingu á netinu undanfarinn rúman áratug. Fjölmiðlar Ljósmyndun Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Sjá meira
Í morgun birtist frétt bæði í Morgunblaðinu og á vef Mbl.is með fyrirsögninni: „Ljósmynd Árna hefur farið víða“. Umrædd ljósmynd er frá árinu 2009 og er af Þrídröngum sem eru vestur af Heimaey og vitanum sem þar er. Árni Sæberg, ljósmyndari Morgunblaðsins, tók myndina. Í fréttinni er vakin athygli á því að líffræðingurinn og sjónvarpsmaðurinn David Attenborough hafi deilt myndinni á Facebook síðu sinni. Rúmlega átta hundruð manns hafi „lækað“ færsluna og tæplega tvö hundruð deilt henni. Með fylgdi skjáskot af færslu Attenborough. Aðgangurinn sem deildi færslunni er þó ekki í eigu Attenborough. Um er að ræða aðdáendasíðu með tæplega fjögur hundruð fylgjendur og var stofnuð um miðjan síðasta mánuð. Aðdáendasíðan deildi myndinni í hópnum „David Attenborough Fans“ sem samanstendur af 530 þúsund aðdáendum Attenborough sem er einn vinsælasti sjónvarpsmaður heims. Færslan umrædda frá „David Attenborough“ nema þessi reikningur er með tæplega fjögur hundruð fylgjendur. David Attenborough er ekki með aðgang á Facebook en er virkur á Instagram þar sem 5,6 milljónir manna fylgja honum. Hann hefur verið virkur á Instagram frá árinu 2020 og setti met þegar hann sópaði til sín milljón fylgjendum á fyrstu fjóru klukkustundunum. En ekki verður um það deilt að mynd Árna af Þrídröngum er mögnuð og má sjá víða í dreifingu á netinu undanfarinn rúman áratug.
Fjölmiðlar Ljósmyndun Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Sjá meira