Snjóbyssur komnar í gang í Bláfjöllum og stefnt á að fólk komist á skíði fyrir jól Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. nóvember 2023 20:49 Búið er að koma snjóbyssunum fyrir víða um skíðasvæðið. Vísir/Arnar Snjóframleiðsla er hafin á skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Framleiðslan mun tryggja það að hægt verður að hafa svæðið opið mun oftar en áður svo lengi sem frystir. Rekstrarstjóri skíðasvæðisins vonast til að hægt verði að hleypa fólki á skíði fyrir jól. Hvenær stefniði að því að geta hleypt fólki í brekkuna? „ Við getum ekki svarað því strax. Við erum bara að byrja að læra á kerfið. Þetta er fyrsti almennilegi dagurinn, svo sjáum við hvað gerist næstu vikur. Ef það kemur frost setjum við að sjálfsögðu allt í gang,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum. Fyrsta prufukeyrsla á nýju snjóbyssunum var í gær, í heldur verra veðri en þegar við kíktum í heimsókn í dag. „Við erum búin að bíða eftir þessu mjög lengi. Við erum líklegast fjórða svæðið á landinu sem fær þessi tæki,“ segir Einar. Einar rekstrarstjóri segir snjóbyssurnar breyta starfsemi Bláfjalla til muna. Nú kemst fólk fyrr á skíði og líklegt er að hægt verði að hafa opið í fleiri daga.Vísir/Arnar Tækin gjörbreyti starfsemi skíðasvæðanna „Bæði getum við opnað fyrr, alltaf fyrir jól þannig að við treystum á að fólk komist á skíði fyrir jól. Við getum þá lengt tímabilið í þann enda. En svo er það, eins og alltaf eftir Páska dettur þetta niður og fólk fer í golf.“ Vonir standa um að hægt verði að opna skíðasvæðið fyrir jól.Vísir/Arnar Hvernig hefur þetta gengið þessa fyrstu tvo daga? „Upp og ofan, það var smá vesen í gær en búið að laga það. En að öðru leiti stöndum við hér og horfum á þetta dælast út. Við bíðum bara eftir að komast út með troðarana að búa til brekkur,“ segir Einar. Mikil gleði? „Mjög, þetta er eins og jólin.“ Skíðasvæði Tengdar fréttir Snjór út úr byssunum í Bláfjöllum Tilraun var gerð með snjóframleiðslubyssur í Bláfjöllum síðdegis í dag. Og viti menn. Snjór kom út úr byssunum. 22. nóvember 2023 16:36 Von á byltingu í Bláfjöllum í vetur Í morgun snjóaði í Bláfjöllum. Þó ekki nóg til að opna brekkurnar en rekstrarstjóri segir fólk eiga von á góðu í vetur. Það styttist í opnun og að nýja snjóframleiðslukerfið verði tekið í notkun. 12. október 2023 18:43 „Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. 17. ágúst 2023 16:51 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Hvenær stefniði að því að geta hleypt fólki í brekkuna? „ Við getum ekki svarað því strax. Við erum bara að byrja að læra á kerfið. Þetta er fyrsti almennilegi dagurinn, svo sjáum við hvað gerist næstu vikur. Ef það kemur frost setjum við að sjálfsögðu allt í gang,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum. Fyrsta prufukeyrsla á nýju snjóbyssunum var í gær, í heldur verra veðri en þegar við kíktum í heimsókn í dag. „Við erum búin að bíða eftir þessu mjög lengi. Við erum líklegast fjórða svæðið á landinu sem fær þessi tæki,“ segir Einar. Einar rekstrarstjóri segir snjóbyssurnar breyta starfsemi Bláfjalla til muna. Nú kemst fólk fyrr á skíði og líklegt er að hægt verði að hafa opið í fleiri daga.Vísir/Arnar Tækin gjörbreyti starfsemi skíðasvæðanna „Bæði getum við opnað fyrr, alltaf fyrir jól þannig að við treystum á að fólk komist á skíði fyrir jól. Við getum þá lengt tímabilið í þann enda. En svo er það, eins og alltaf eftir Páska dettur þetta niður og fólk fer í golf.“ Vonir standa um að hægt verði að opna skíðasvæðið fyrir jól.Vísir/Arnar Hvernig hefur þetta gengið þessa fyrstu tvo daga? „Upp og ofan, það var smá vesen í gær en búið að laga það. En að öðru leiti stöndum við hér og horfum á þetta dælast út. Við bíðum bara eftir að komast út með troðarana að búa til brekkur,“ segir Einar. Mikil gleði? „Mjög, þetta er eins og jólin.“
Skíðasvæði Tengdar fréttir Snjór út úr byssunum í Bláfjöllum Tilraun var gerð með snjóframleiðslubyssur í Bláfjöllum síðdegis í dag. Og viti menn. Snjór kom út úr byssunum. 22. nóvember 2023 16:36 Von á byltingu í Bláfjöllum í vetur Í morgun snjóaði í Bláfjöllum. Þó ekki nóg til að opna brekkurnar en rekstrarstjóri segir fólk eiga von á góðu í vetur. Það styttist í opnun og að nýja snjóframleiðslukerfið verði tekið í notkun. 12. október 2023 18:43 „Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. 17. ágúst 2023 16:51 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Snjór út úr byssunum í Bláfjöllum Tilraun var gerð með snjóframleiðslubyssur í Bláfjöllum síðdegis í dag. Og viti menn. Snjór kom út úr byssunum. 22. nóvember 2023 16:36
Von á byltingu í Bláfjöllum í vetur Í morgun snjóaði í Bláfjöllum. Þó ekki nóg til að opna brekkurnar en rekstrarstjóri segir fólk eiga von á góðu í vetur. Það styttist í opnun og að nýja snjóframleiðslukerfið verði tekið í notkun. 12. október 2023 18:43
„Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. 17. ágúst 2023 16:51