Snjóbyssur komnar í gang í Bláfjöllum og stefnt á að fólk komist á skíði fyrir jól Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. nóvember 2023 20:49 Búið er að koma snjóbyssunum fyrir víða um skíðasvæðið. Vísir/Arnar Snjóframleiðsla er hafin á skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Framleiðslan mun tryggja það að hægt verður að hafa svæðið opið mun oftar en áður svo lengi sem frystir. Rekstrarstjóri skíðasvæðisins vonast til að hægt verði að hleypa fólki á skíði fyrir jól. Hvenær stefniði að því að geta hleypt fólki í brekkuna? „ Við getum ekki svarað því strax. Við erum bara að byrja að læra á kerfið. Þetta er fyrsti almennilegi dagurinn, svo sjáum við hvað gerist næstu vikur. Ef það kemur frost setjum við að sjálfsögðu allt í gang,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum. Fyrsta prufukeyrsla á nýju snjóbyssunum var í gær, í heldur verra veðri en þegar við kíktum í heimsókn í dag. „Við erum búin að bíða eftir þessu mjög lengi. Við erum líklegast fjórða svæðið á landinu sem fær þessi tæki,“ segir Einar. Einar rekstrarstjóri segir snjóbyssurnar breyta starfsemi Bláfjalla til muna. Nú kemst fólk fyrr á skíði og líklegt er að hægt verði að hafa opið í fleiri daga.Vísir/Arnar Tækin gjörbreyti starfsemi skíðasvæðanna „Bæði getum við opnað fyrr, alltaf fyrir jól þannig að við treystum á að fólk komist á skíði fyrir jól. Við getum þá lengt tímabilið í þann enda. En svo er það, eins og alltaf eftir Páska dettur þetta niður og fólk fer í golf.“ Vonir standa um að hægt verði að opna skíðasvæðið fyrir jól.Vísir/Arnar Hvernig hefur þetta gengið þessa fyrstu tvo daga? „Upp og ofan, það var smá vesen í gær en búið að laga það. En að öðru leiti stöndum við hér og horfum á þetta dælast út. Við bíðum bara eftir að komast út með troðarana að búa til brekkur,“ segir Einar. Mikil gleði? „Mjög, þetta er eins og jólin.“ Skíðasvæði Tengdar fréttir Snjór út úr byssunum í Bláfjöllum Tilraun var gerð með snjóframleiðslubyssur í Bláfjöllum síðdegis í dag. Og viti menn. Snjór kom út úr byssunum. 22. nóvember 2023 16:36 Von á byltingu í Bláfjöllum í vetur Í morgun snjóaði í Bláfjöllum. Þó ekki nóg til að opna brekkurnar en rekstrarstjóri segir fólk eiga von á góðu í vetur. Það styttist í opnun og að nýja snjóframleiðslukerfið verði tekið í notkun. 12. október 2023 18:43 „Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. 17. ágúst 2023 16:51 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Fleiri fréttir Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Sjá meira
Hvenær stefniði að því að geta hleypt fólki í brekkuna? „ Við getum ekki svarað því strax. Við erum bara að byrja að læra á kerfið. Þetta er fyrsti almennilegi dagurinn, svo sjáum við hvað gerist næstu vikur. Ef það kemur frost setjum við að sjálfsögðu allt í gang,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum. Fyrsta prufukeyrsla á nýju snjóbyssunum var í gær, í heldur verra veðri en þegar við kíktum í heimsókn í dag. „Við erum búin að bíða eftir þessu mjög lengi. Við erum líklegast fjórða svæðið á landinu sem fær þessi tæki,“ segir Einar. Einar rekstrarstjóri segir snjóbyssurnar breyta starfsemi Bláfjalla til muna. Nú kemst fólk fyrr á skíði og líklegt er að hægt verði að hafa opið í fleiri daga.Vísir/Arnar Tækin gjörbreyti starfsemi skíðasvæðanna „Bæði getum við opnað fyrr, alltaf fyrir jól þannig að við treystum á að fólk komist á skíði fyrir jól. Við getum þá lengt tímabilið í þann enda. En svo er það, eins og alltaf eftir Páska dettur þetta niður og fólk fer í golf.“ Vonir standa um að hægt verði að opna skíðasvæðið fyrir jól.Vísir/Arnar Hvernig hefur þetta gengið þessa fyrstu tvo daga? „Upp og ofan, það var smá vesen í gær en búið að laga það. En að öðru leiti stöndum við hér og horfum á þetta dælast út. Við bíðum bara eftir að komast út með troðarana að búa til brekkur,“ segir Einar. Mikil gleði? „Mjög, þetta er eins og jólin.“
Skíðasvæði Tengdar fréttir Snjór út úr byssunum í Bláfjöllum Tilraun var gerð með snjóframleiðslubyssur í Bláfjöllum síðdegis í dag. Og viti menn. Snjór kom út úr byssunum. 22. nóvember 2023 16:36 Von á byltingu í Bláfjöllum í vetur Í morgun snjóaði í Bláfjöllum. Þó ekki nóg til að opna brekkurnar en rekstrarstjóri segir fólk eiga von á góðu í vetur. Það styttist í opnun og að nýja snjóframleiðslukerfið verði tekið í notkun. 12. október 2023 18:43 „Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. 17. ágúst 2023 16:51 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Fleiri fréttir Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Sjá meira
Snjór út úr byssunum í Bláfjöllum Tilraun var gerð með snjóframleiðslubyssur í Bláfjöllum síðdegis í dag. Og viti menn. Snjór kom út úr byssunum. 22. nóvember 2023 16:36
Von á byltingu í Bláfjöllum í vetur Í morgun snjóaði í Bláfjöllum. Þó ekki nóg til að opna brekkurnar en rekstrarstjóri segir fólk eiga von á góðu í vetur. Það styttist í opnun og að nýja snjóframleiðslukerfið verði tekið í notkun. 12. október 2023 18:43
„Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. 17. ágúst 2023 16:51