Altman snýr aftur til OpenAI Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. nóvember 2023 07:56 Microsoft var meðal þeirra fjárfesta sem lýstu yfir stuðningi við Altman. Getty/Justin Sullivan Sam Altman, einn stofnenda OpenAI, mun snúa aftur í forstjórastólinn aðeins dögum eftir að stjórn fyrirtækisins lét hann fjúka. Ákvörðunin um að láta Altman fara var harðlega mótmælt og niðurstaðan sú að stjórnarmeðlimum verður skipt út fyrir nýja. „Ég hlakka til að snúa aftur til OpenAI,“ sagði Altman á X/Twitter þegar niðurstaðan lá fyrir. Sagði hann að allt sem hann hefði gert síðustu daga hefði miðað að því að halda teyminu á bak við fyrirtækið saman. i love openai, and everything i ve done over the past few days has been in service of keeping this team and its mission together. when i decided to join msft on sun evening, it was clear that was the best path for me and the team. with the new board and w satya s support, i m — Sam Altman (@sama) November 22, 2023 Brottrekstri Altman á föstudaginn var mótmælt bæði af fjárfestum og starfsmönnum, sem skrifuðu opið bréf honum til stuðnings. Ástæður brottrekstrarins voru sagðar trúnaðarbrestur milli Altman og stjórnar en einum stjórnarmanna snérist hugur á mánudag og undirritaði bréf starfsmannanna. I deeply regret my participation in the board's actions. I never intended to harm OpenAI. I love everything we've built together and I will do everything I can to reunite the company.— Ilya Sutskever (@ilyasut) November 20, 2023 OpenAI sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem greint var frá því að samkomulag hefði náðst um endurkomu Altman og að hluta stjórnarinnar yrði skipt út. Þá hefur Greg Brockman, einn stofnenda fyrirtækisins, greint frá því að hann muni sömuleiðis snúa aftur. Hann hætti þegar Altman var látinn fara. we are so back pic.twitter.com/YcKwkqdNs5— Greg Brockman (@gdb) November 22, 2023 Tækni Gervigreind Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Fleiri fréttir Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Sjá meira
„Ég hlakka til að snúa aftur til OpenAI,“ sagði Altman á X/Twitter þegar niðurstaðan lá fyrir. Sagði hann að allt sem hann hefði gert síðustu daga hefði miðað að því að halda teyminu á bak við fyrirtækið saman. i love openai, and everything i ve done over the past few days has been in service of keeping this team and its mission together. when i decided to join msft on sun evening, it was clear that was the best path for me and the team. with the new board and w satya s support, i m — Sam Altman (@sama) November 22, 2023 Brottrekstri Altman á föstudaginn var mótmælt bæði af fjárfestum og starfsmönnum, sem skrifuðu opið bréf honum til stuðnings. Ástæður brottrekstrarins voru sagðar trúnaðarbrestur milli Altman og stjórnar en einum stjórnarmanna snérist hugur á mánudag og undirritaði bréf starfsmannanna. I deeply regret my participation in the board's actions. I never intended to harm OpenAI. I love everything we've built together and I will do everything I can to reunite the company.— Ilya Sutskever (@ilyasut) November 20, 2023 OpenAI sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem greint var frá því að samkomulag hefði náðst um endurkomu Altman og að hluta stjórnarinnar yrði skipt út. Þá hefur Greg Brockman, einn stofnenda fyrirtækisins, greint frá því að hann muni sömuleiðis snúa aftur. Hann hætti þegar Altman var látinn fara. we are so back pic.twitter.com/YcKwkqdNs5— Greg Brockman (@gdb) November 22, 2023
Tækni Gervigreind Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Fleiri fréttir Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Sjá meira