Dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir fyrstu tæklingu eftir leikbann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2023 17:00 Kareem Jackson er harður varnarmaður en kannski aðeins of harður. Getty/Jamie Schwaberow NFL leikmaðurinn Kareem Jackson hjá Denver Broncos er á leiðinni í langt bann eftir harða tæklingu sína í deildinni um helgina. NFL-deildin hefur dæmt Jackson í fjögurra leikja bann fyrir hættulega tæklingu sína á Joshua Dobbs, leikmanns Minnesota Vikings, leik á sunnudagskvöldið. Denver Broncos vann leikinn á endanum 21-20 en Dobbs gat haldið leik áfram. Jackson keyrði inn í Dobbs með hjálminn á undan. Jackson ætlar seint að læra sem sést á því að þetta var fyrsta tækling hans í fyrsta leiknum eftir að hann kom úr öðru tveggja leikja banni. Broncos DB Kareem Jackson has been suspended without pay for four games for repeated violations of playing rules intended to protect the health and safety of players, including during Sunday s game against the Minnesota Vikings. pic.twitter.com/RGMZ7VGnaL— Adam Schefter (@AdamSchefter) November 20, 2023 Jackson ætlar sér að áfrýja banninu en haldi bannið mun hann missa 560 þúsund dollara í laun eða 78 milljónir íslenskra króna. Sumir hafa komið honum til varnar vegna þessa atviks sem sjá má hér fyrir ofan en hann hefur samt sem áður átt margar ljótar tæklingar á þessu tímabili. Jackson hefur þegar verið sektaður um tæplega 90 þúsund dali vegna grófs leik á þessu tímabili og hann fékk einnig fjögurra leikja bann fyrir tæklingu sína á Luke Musgrave hjá Green Bay Packers. Eftir áfrýjun var það bann stytt niður í tvo leiki og kostaði bannið hann 279 þúsund Bandaríkjadali í töpuðum launum eða um 39 milljónir íslenskra króna. Hann mátti því spila á móti Vikings og strax í fyrstu tæklingu þá var hann rekinn í sturtu. Kareem Jackson s teammates how are we supposed to play defense? Kareem Jackson every third play pic.twitter.com/6ju1nl3sVs— Thomas Sullivan (@Yfz84) November 21, 2023 NFL Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
NFL-deildin hefur dæmt Jackson í fjögurra leikja bann fyrir hættulega tæklingu sína á Joshua Dobbs, leikmanns Minnesota Vikings, leik á sunnudagskvöldið. Denver Broncos vann leikinn á endanum 21-20 en Dobbs gat haldið leik áfram. Jackson keyrði inn í Dobbs með hjálminn á undan. Jackson ætlar seint að læra sem sést á því að þetta var fyrsta tækling hans í fyrsta leiknum eftir að hann kom úr öðru tveggja leikja banni. Broncos DB Kareem Jackson has been suspended without pay for four games for repeated violations of playing rules intended to protect the health and safety of players, including during Sunday s game against the Minnesota Vikings. pic.twitter.com/RGMZ7VGnaL— Adam Schefter (@AdamSchefter) November 20, 2023 Jackson ætlar sér að áfrýja banninu en haldi bannið mun hann missa 560 þúsund dollara í laun eða 78 milljónir íslenskra króna. Sumir hafa komið honum til varnar vegna þessa atviks sem sjá má hér fyrir ofan en hann hefur samt sem áður átt margar ljótar tæklingar á þessu tímabili. Jackson hefur þegar verið sektaður um tæplega 90 þúsund dali vegna grófs leik á þessu tímabili og hann fékk einnig fjögurra leikja bann fyrir tæklingu sína á Luke Musgrave hjá Green Bay Packers. Eftir áfrýjun var það bann stytt niður í tvo leiki og kostaði bannið hann 279 þúsund Bandaríkjadali í töpuðum launum eða um 39 milljónir íslenskra króna. Hann mátti því spila á móti Vikings og strax í fyrstu tæklingu þá var hann rekinn í sturtu. Kareem Jackson s teammates how are we supposed to play defense? Kareem Jackson every third play pic.twitter.com/6ju1nl3sVs— Thomas Sullivan (@Yfz84) November 21, 2023
NFL Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn