Sóley Margrét gerði atlögu að HM-gulli í lokatilrauninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2023 09:40 Sóley Margrét Jónsdóttir hefur unnið gullverðlaun á EM og silfurverðlaun á HM á þessu ári. @soleymjonsdottir) Sóley Margrét Jónsdóttir vann silfurverðlaun í samanlögðu á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fór fram í Druskininkai í Litháen. Sóley Margrét endaði með fern verðlaun um hálsinn en rétt missti af heimsmeistaratitlinum. Hér er verið að keppa í kraftlyftingum með útbúnaði. Þetta er annað árið í röð sem Sóley endar í öðru sæti á heimsmeistaramótinu. Sóley sló líka í gegn á EM í vor þar sem hún varð Evrópumeistari í Danmörku. Sóley háði harða baráttu við Katrinu Sweatman frá Bretlandi og var keppnin á milli þeirra jöfn og gríðarlega spennandi. Þær keppa í +84 kílóa flokknum. Í hnébeygju lyfti Sóley mest 277,5 kílóum og með því tryggði hún sér gullverðlaun í greininni en í bekkpressu fékk hún silfurverðlaun fyrir 180 kílóa lyftu. Úrslitin réðust svo í réttstöðulyftunni þar sem Sóley gerði atlögu að heimsmeistaratitlinum í tilraun sinni við 212,5 kíló en mistókst naumlega eftir hörkubaráttu við þyngdina. Endaði hún með 200 kílóa lyftu í réttstöðu og fékk bronsverðlaun í þeirri grein. Samanlagt lyfti Sóley 657,5 kílóum og vann til silfurverðlauna fyrir samanlagðan árangur og kemur því heim hlaðin verðlaunapeningum eða með eitt gull, tvö silfur og eitt brons. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands) Lyftingar Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Sjá meira
Sóley Margrét endaði með fern verðlaun um hálsinn en rétt missti af heimsmeistaratitlinum. Hér er verið að keppa í kraftlyftingum með útbúnaði. Þetta er annað árið í röð sem Sóley endar í öðru sæti á heimsmeistaramótinu. Sóley sló líka í gegn á EM í vor þar sem hún varð Evrópumeistari í Danmörku. Sóley háði harða baráttu við Katrinu Sweatman frá Bretlandi og var keppnin á milli þeirra jöfn og gríðarlega spennandi. Þær keppa í +84 kílóa flokknum. Í hnébeygju lyfti Sóley mest 277,5 kílóum og með því tryggði hún sér gullverðlaun í greininni en í bekkpressu fékk hún silfurverðlaun fyrir 180 kílóa lyftu. Úrslitin réðust svo í réttstöðulyftunni þar sem Sóley gerði atlögu að heimsmeistaratitlinum í tilraun sinni við 212,5 kíló en mistókst naumlega eftir hörkubaráttu við þyngdina. Endaði hún með 200 kílóa lyftu í réttstöðu og fékk bronsverðlaun í þeirri grein. Samanlagt lyfti Sóley 657,5 kílóum og vann til silfurverðlauna fyrir samanlagðan árangur og kemur því heim hlaðin verðlaunapeningum eða með eitt gull, tvö silfur og eitt brons. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands)
Lyftingar Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Sjá meira