„Byrjuðum saman sem börn og höfum síðan þá þroskast svo fallega saman“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. nóvember 2023 08:39 Elísabet og Gunnar fögnuðu tuttugu ára kærustuparaafmæli í Kaupmannahöfn um helgina. Elísabet Gunnars Elísabet Gunnarsdóttir, áhrifavaldur og tískudrottning, og eiginmaður hennar Gunnar Steinn Jónsson handboltakappi, fögnuðu tuttugu ára sambandsafmæli í Kaupmannahöfn um helgina. „Byrjuðum saman sem börn og höfum síðan þá þroskast svo fallega saman. Besti vinur minn og sálufélagi. Svo þakklát fyrir allt okkar,“ skrifar Elísabet við myndskeið af þeim hjónum sæl á svip. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Hjónin ásamt yngstu dóttur þeirra um helgina.Elísabet Gunnars Líkt og árafjöldinn gefur til kynna hafa Elísabet og Gunnar verið saman frá unga aldri, eða frá því þau voru sextán ára gömul. Fyrstu kynni þeirra voru í grunnskóla og er óhætt að segja að ástarsaga þeirra minni einna helst á rómantíska kvikmynd. Ástfangin í Eyjum.Elísabet Gunnars Veraldarvön fjölskylda Elísabet og Gunnar gengu í hjónaband árið 2018 og eiga saman þrjú börn – Ölbu Mist, Gunnar Manuel og Önnu Magdalenu. Fjölskyldan bjó erlendis í um tólf ár og flutt landanna á milli þar sem Gunnar var atvinnumaður í handbolta og á samningi víðs vegar um Evrópu, síðast í Danmörku. Fjölskyldan flutti nýverið til Íslands og festi kaup á sjarmerandi húsi í Skerjafirðinum í Reykjavík sem þau hafa verið að gera upp. Fjölskyldan á fermingardegi elstu dóttur þeirra fyrr á árinu.Elísabet Gunnars Elísabet var gestur í Einkalífinu í fyrra. Þar ræddi hún meðal annars um móðurhlutverkið, börn og samfélagsmiðla, flutningana, framtíð Trendnet og hvernig hún notar sinn vettvang til að styrkja góð málefni. Ástin og lífið Barnalán Íslendingar erlendis Tímamót Tengdar fréttir Magnaðar mæður Birtingarmynd móðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaðar mæður margra barna mæður, stjúpmæður, einstæðar mæður og verðandi mæður, svo fátt eitt sé nefnt. 6. október 2023 20:01 Fabjúlöss feður Birtingarmynd föðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaða feður, margra barna feður, stjúpfeður, einstæða feður, verðandi feður og feður yfir fertugt, svo fátt eitt sé nefnt. 2. ágúst 2023 13:10 Gullfallegar mæður fögnuðu nýrri barnavöruverslun Fríður hópur mætti í opnun barnavöruverslunarinnar Mía við Ármúla í vikunni og skálaði fyrir fallegum vörum sem eru tileinkaðir okkar mikilvægasta fólki. 16. nóvember 2023 16:46 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira
„Byrjuðum saman sem börn og höfum síðan þá þroskast svo fallega saman. Besti vinur minn og sálufélagi. Svo þakklát fyrir allt okkar,“ skrifar Elísabet við myndskeið af þeim hjónum sæl á svip. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Hjónin ásamt yngstu dóttur þeirra um helgina.Elísabet Gunnars Líkt og árafjöldinn gefur til kynna hafa Elísabet og Gunnar verið saman frá unga aldri, eða frá því þau voru sextán ára gömul. Fyrstu kynni þeirra voru í grunnskóla og er óhætt að segja að ástarsaga þeirra minni einna helst á rómantíska kvikmynd. Ástfangin í Eyjum.Elísabet Gunnars Veraldarvön fjölskylda Elísabet og Gunnar gengu í hjónaband árið 2018 og eiga saman þrjú börn – Ölbu Mist, Gunnar Manuel og Önnu Magdalenu. Fjölskyldan bjó erlendis í um tólf ár og flutt landanna á milli þar sem Gunnar var atvinnumaður í handbolta og á samningi víðs vegar um Evrópu, síðast í Danmörku. Fjölskyldan flutti nýverið til Íslands og festi kaup á sjarmerandi húsi í Skerjafirðinum í Reykjavík sem þau hafa verið að gera upp. Fjölskyldan á fermingardegi elstu dóttur þeirra fyrr á árinu.Elísabet Gunnars Elísabet var gestur í Einkalífinu í fyrra. Þar ræddi hún meðal annars um móðurhlutverkið, börn og samfélagsmiðla, flutningana, framtíð Trendnet og hvernig hún notar sinn vettvang til að styrkja góð málefni.
Ástin og lífið Barnalán Íslendingar erlendis Tímamót Tengdar fréttir Magnaðar mæður Birtingarmynd móðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaðar mæður margra barna mæður, stjúpmæður, einstæðar mæður og verðandi mæður, svo fátt eitt sé nefnt. 6. október 2023 20:01 Fabjúlöss feður Birtingarmynd föðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaða feður, margra barna feður, stjúpfeður, einstæða feður, verðandi feður og feður yfir fertugt, svo fátt eitt sé nefnt. 2. ágúst 2023 13:10 Gullfallegar mæður fögnuðu nýrri barnavöruverslun Fríður hópur mætti í opnun barnavöruverslunarinnar Mía við Ármúla í vikunni og skálaði fyrir fallegum vörum sem eru tileinkaðir okkar mikilvægasta fólki. 16. nóvember 2023 16:46 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira
Magnaðar mæður Birtingarmynd móðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaðar mæður margra barna mæður, stjúpmæður, einstæðar mæður og verðandi mæður, svo fátt eitt sé nefnt. 6. október 2023 20:01
Fabjúlöss feður Birtingarmynd föðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaða feður, margra barna feður, stjúpfeður, einstæða feður, verðandi feður og feður yfir fertugt, svo fátt eitt sé nefnt. 2. ágúst 2023 13:10
Gullfallegar mæður fögnuðu nýrri barnavöruverslun Fríður hópur mætti í opnun barnavöruverslunarinnar Mía við Ármúla í vikunni og skálaði fyrir fallegum vörum sem eru tileinkaðir okkar mikilvægasta fólki. 16. nóvember 2023 16:46