Ægisíðan verulega ógeðsleg Jakob Bjarnar skrifar 16. nóvember 2023 14:54 Pappír og úrgang er að finna í fjörborðinu við Ægisíðu. Vísir/Vilhelm Bjarni Brynjólfsson fyrrverandi upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar segir ástandið við Ægisíðuna slæmt og fjörukantinn þar verulega ógeðslegan: Endalausar skólpleifar í þarabunkum, leifar af klósettpappír og fleira miður geðslegt. Bjarni efnir til umræðu í Facebook-hópnum Vesturbænum þar sem hann segir ástandið í fjörunni við vesturbæinn skelfilegt. Íbúar í Vesturbænum segja ástandið hafa verið svona í nokkurn tíma.Vísir/Vilhelm „Ekki myndi ég vilja svamla í sjónum við Ægisíðuna þessa dagana. Ef gengið er eftir fjörukantinum frá skólpdælustöð Veitna má sjá endalausar skólpleifar í þarabunkum, leifar af klósettpappír og fleira miður geðslegt.“ Bjarni segir ekkert að sjá á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um að dælustöð Veitna hafi farið á yfirfall eða óhreinsuðu skólpi hafi verið sleppt þar út. Og ekkert sé heldur að finna á vefsvæði Veitna svona í fljótu bragði. Gamalt dömubindi í þaranum.Vísir/vilhelm En „ástandið er eiginlega verra núna en það var hérna um árið þegar óblönduðu skólpi var dælt í sjóinn í margar vikur án viðvörunar. Það er nokkuð ljóst að Veitur eða Reykjavíkurborg verða að ráðast í hreinsun. Þetta er varla viðunandi svona.“ Frá hreinsun í fjörunni árið 2018.Vísir/Vilhelm Bjarni segist vera búinn að senda ábendingu á Heilbrigðiseftirlitið en hann hefur enn ekki fengið neitt svar. Vísir gerði heiðarlega tilraun til að ná í heilbrigðiseftirlitið en fékk upplýst eftir bið í þjónustuveri Reykjavíkurborgar, að ef blaðamaður vildi ræða við einhvern þar þá þyrfti hann að senda póst á heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is. „Það eru mjög margar deildir sem vilja fá allt orðið skriflegt,“ sagði sú sem þar var fyrir svörum. Reykjavík Umhverfismál Skólp Tengdar fréttir Veituliðar þrífa fjöruna eftir dramatík í Vesturbænum Boð í plokkveislu fór ekki vel í Vesturbæinga sem voru ekki spenntir fyrir skólphreinsun. 9. apríl 2018 12:11 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi barist gegn fjárveitingum til menntamála Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira
Bjarni efnir til umræðu í Facebook-hópnum Vesturbænum þar sem hann segir ástandið í fjörunni við vesturbæinn skelfilegt. Íbúar í Vesturbænum segja ástandið hafa verið svona í nokkurn tíma.Vísir/Vilhelm „Ekki myndi ég vilja svamla í sjónum við Ægisíðuna þessa dagana. Ef gengið er eftir fjörukantinum frá skólpdælustöð Veitna má sjá endalausar skólpleifar í þarabunkum, leifar af klósettpappír og fleira miður geðslegt.“ Bjarni segir ekkert að sjá á vef Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um að dælustöð Veitna hafi farið á yfirfall eða óhreinsuðu skólpi hafi verið sleppt þar út. Og ekkert sé heldur að finna á vefsvæði Veitna svona í fljótu bragði. Gamalt dömubindi í þaranum.Vísir/vilhelm En „ástandið er eiginlega verra núna en það var hérna um árið þegar óblönduðu skólpi var dælt í sjóinn í margar vikur án viðvörunar. Það er nokkuð ljóst að Veitur eða Reykjavíkurborg verða að ráðast í hreinsun. Þetta er varla viðunandi svona.“ Frá hreinsun í fjörunni árið 2018.Vísir/Vilhelm Bjarni segist vera búinn að senda ábendingu á Heilbrigðiseftirlitið en hann hefur enn ekki fengið neitt svar. Vísir gerði heiðarlega tilraun til að ná í heilbrigðiseftirlitið en fékk upplýst eftir bið í þjónustuveri Reykjavíkurborgar, að ef blaðamaður vildi ræða við einhvern þar þá þyrfti hann að senda póst á heilbrigdiseftirlit@reykjavik.is. „Það eru mjög margar deildir sem vilja fá allt orðið skriflegt,“ sagði sú sem þar var fyrir svörum.
Reykjavík Umhverfismál Skólp Tengdar fréttir Veituliðar þrífa fjöruna eftir dramatík í Vesturbænum Boð í plokkveislu fór ekki vel í Vesturbæinga sem voru ekki spenntir fyrir skólphreinsun. 9. apríl 2018 12:11 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi barist gegn fjárveitingum til menntamála Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira
Veituliðar þrífa fjöruna eftir dramatík í Vesturbænum Boð í plokkveislu fór ekki vel í Vesturbæinga sem voru ekki spenntir fyrir skólphreinsun. 9. apríl 2018 12:11