Húsasmiðjan á nýjum stað á Selfossi rétt hjá Byko Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. nóvember 2023 20:00 Guðrún Tinna og Sverrir í nýju versluninni á Selfossi, sem opnaði í morgun klukkan 08:00. Formlega opnun fyrir boðsgestir verður síðdegis á fimmtudaginn. Á laugardaginn verður fjölskylduhátíð með blöðrum, veitingum, Latabæ og annarri gleði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Húsasmiðjan og Blómaval opnuðu nýtt og glæsilegt húsnæði í morgun við Larsenstræti á Selfossi við hlið Byko og Bónus og annarra fyrirtækja í nágrenninu. Verslunin var við Eyraveginn. Ískraft er líka í nýja húsnæðinu, sem er um fimm þúsund fermetrar að stærð. „Þetta er flottasta byggingavöruverslun í Evrópu, ég fullyrði það, sjón er sögu ríkari, enda hefur engu verið til sparað til við byggingu húsnæðisins og innanstokksmuna, við erum í skýjunum“, segir Sverrir Einarsson, verslunarstjóri. Um 60 starfsmenn vinna á nýja staðnum. Sigríður Runólfsdóttir, aðstoðarverslunarstjóri á Selfossi, sem stýrir meðal annars nýju timbursölunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við leggjum áherslu á þarfir viðskiptavina, aukna upplýsingagjöf, stafræna tækni og aukin svæði með sýnishornum hér í nýju versluninni á Selfossi, sem er í sama anda og verslun okkar á Akureyri, sem var opnuð fyrir rúmu ári síðan,” segir Guðrún Tinna Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Húsasmiðjunnar og bætir við. „Ég er sannfærð um að viðskiptavinir okkar verði jafn ánægðir með þessa nýju verslun og við þar sem upplifun og vöruframboð er til fyrirmyndar. Við værum ekki hér nema fyrir viðskiptavininn.” Ásthildur Óskarsdóttir (t.v.) og Halla Sigurjónsdóttir, vinna saman í Blómaval í nýja húsnæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorsteinn Óli Kjerúlf Sveinsson, verkefnisstjóri gæða, ferla og öryggismála, sem hefur verið allt í öllu við smíði nýju Húsasmiðjunnar á Selfossi. Hann var rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar á Egilsstöðum í 20 ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ánægðir viðskiptavinir, Eggert Guðmundsson (t.v.) og Brandur Gíslason.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nýja húsnæðið við Larsenstræti á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Verslun Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Sjá meira
„Þetta er flottasta byggingavöruverslun í Evrópu, ég fullyrði það, sjón er sögu ríkari, enda hefur engu verið til sparað til við byggingu húsnæðisins og innanstokksmuna, við erum í skýjunum“, segir Sverrir Einarsson, verslunarstjóri. Um 60 starfsmenn vinna á nýja staðnum. Sigríður Runólfsdóttir, aðstoðarverslunarstjóri á Selfossi, sem stýrir meðal annars nýju timbursölunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við leggjum áherslu á þarfir viðskiptavina, aukna upplýsingagjöf, stafræna tækni og aukin svæði með sýnishornum hér í nýju versluninni á Selfossi, sem er í sama anda og verslun okkar á Akureyri, sem var opnuð fyrir rúmu ári síðan,” segir Guðrún Tinna Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Húsasmiðjunnar og bætir við. „Ég er sannfærð um að viðskiptavinir okkar verði jafn ánægðir með þessa nýju verslun og við þar sem upplifun og vöruframboð er til fyrirmyndar. Við værum ekki hér nema fyrir viðskiptavininn.” Ásthildur Óskarsdóttir (t.v.) og Halla Sigurjónsdóttir, vinna saman í Blómaval í nýja húsnæðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorsteinn Óli Kjerúlf Sveinsson, verkefnisstjóri gæða, ferla og öryggismála, sem hefur verið allt í öllu við smíði nýju Húsasmiðjunnar á Selfossi. Hann var rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar á Egilsstöðum í 20 ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ánægðir viðskiptavinir, Eggert Guðmundsson (t.v.) og Brandur Gíslason.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nýja húsnæðið við Larsenstræti á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Verslun Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Sjá meira