„Miklu lengri og harðari skjálftar“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. nóvember 2023 17:28 Íbúar í Grindavík finna vel fyrir skjálftunum, sérstaklega þessum síðdegis. vísir/vilhelm Grindvíkingar hafa fundið verulega fyrir síðdegisskjálftum á Reykjanesinu í dag. Stórir skjálftar hafa fundist víða frá því klukkan fjögur í dag. Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, hefur verið í stöðugu sambandi við sitt fólk en sjálfur er hann ekki í bænum. Hann segir skjálftana svipaða og þá í fyrrinótt sem héldu vöku fyrir íbúum í bænum. „Þetta eru harðir skjálftar. Það skelfur stöðugt um þessar mundir,“ segir Fannar. „Þetta er vissulega óþægilegt og þreytandi. Þetta er verra þegar það ber að á nóttunni, þá missir fólk svefn. En þegar skjálftar eru svona stórir og tíðir þá er það vissulega óþægilegt.“ Sirrý Ingólfsdóttir starfar í íþróttamiðstöðinni í Grindavík þar sem krakkarnir æfa íþróttir og íbúar mæta í ræktina og sund. „Þetta er svolítið mikið. Þetta eru allt öðruvísi jarðskjálftar, miklu lengri og miklu harðari,“ segir Sirrý. Þetta sé enn þá óþægilegra en skjálftar í aðdraganda síðustu eldgosa. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Stór skjálfti fannst vel Nokkuð öflugur jarðskjálfti reið yfir um klukkan tíu mínútur fyrir fimm. 10. nóvember 2023 16:53 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira
Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, hefur verið í stöðugu sambandi við sitt fólk en sjálfur er hann ekki í bænum. Hann segir skjálftana svipaða og þá í fyrrinótt sem héldu vöku fyrir íbúum í bænum. „Þetta eru harðir skjálftar. Það skelfur stöðugt um þessar mundir,“ segir Fannar. „Þetta er vissulega óþægilegt og þreytandi. Þetta er verra þegar það ber að á nóttunni, þá missir fólk svefn. En þegar skjálftar eru svona stórir og tíðir þá er það vissulega óþægilegt.“ Sirrý Ingólfsdóttir starfar í íþróttamiðstöðinni í Grindavík þar sem krakkarnir æfa íþróttir og íbúar mæta í ræktina og sund. „Þetta er svolítið mikið. Þetta eru allt öðruvísi jarðskjálftar, miklu lengri og miklu harðari,“ segir Sirrý. Þetta sé enn þá óþægilegra en skjálftar í aðdraganda síðustu eldgosa.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Stór skjálfti fannst vel Nokkuð öflugur jarðskjálfti reið yfir um klukkan tíu mínútur fyrir fimm. 10. nóvember 2023 16:53 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira
Stór skjálfti fannst vel Nokkuð öflugur jarðskjálfti reið yfir um klukkan tíu mínútur fyrir fimm. 10. nóvember 2023 16:53