„Miklu lengri og harðari skjálftar“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. nóvember 2023 17:28 Íbúar í Grindavík finna vel fyrir skjálftunum, sérstaklega þessum síðdegis. vísir/vilhelm Grindvíkingar hafa fundið verulega fyrir síðdegisskjálftum á Reykjanesinu í dag. Stórir skjálftar hafa fundist víða frá því klukkan fjögur í dag. Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, hefur verið í stöðugu sambandi við sitt fólk en sjálfur er hann ekki í bænum. Hann segir skjálftana svipaða og þá í fyrrinótt sem héldu vöku fyrir íbúum í bænum. „Þetta eru harðir skjálftar. Það skelfur stöðugt um þessar mundir,“ segir Fannar. „Þetta er vissulega óþægilegt og þreytandi. Þetta er verra þegar það ber að á nóttunni, þá missir fólk svefn. En þegar skjálftar eru svona stórir og tíðir þá er það vissulega óþægilegt.“ Sirrý Ingólfsdóttir starfar í íþróttamiðstöðinni í Grindavík þar sem krakkarnir æfa íþróttir og íbúar mæta í ræktina og sund. „Þetta er svolítið mikið. Þetta eru allt öðruvísi jarðskjálftar, miklu lengri og miklu harðari,“ segir Sirrý. Þetta sé enn þá óþægilegra en skjálftar í aðdraganda síðustu eldgosa. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Stór skjálfti fannst vel Nokkuð öflugur jarðskjálfti reið yfir um klukkan tíu mínútur fyrir fimm. 10. nóvember 2023 16:53 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Sjá meira
Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, hefur verið í stöðugu sambandi við sitt fólk en sjálfur er hann ekki í bænum. Hann segir skjálftana svipaða og þá í fyrrinótt sem héldu vöku fyrir íbúum í bænum. „Þetta eru harðir skjálftar. Það skelfur stöðugt um þessar mundir,“ segir Fannar. „Þetta er vissulega óþægilegt og þreytandi. Þetta er verra þegar það ber að á nóttunni, þá missir fólk svefn. En þegar skjálftar eru svona stórir og tíðir þá er það vissulega óþægilegt.“ Sirrý Ingólfsdóttir starfar í íþróttamiðstöðinni í Grindavík þar sem krakkarnir æfa íþróttir og íbúar mæta í ræktina og sund. „Þetta er svolítið mikið. Þetta eru allt öðruvísi jarðskjálftar, miklu lengri og miklu harðari,“ segir Sirrý. Þetta sé enn þá óþægilegra en skjálftar í aðdraganda síðustu eldgosa.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Stór skjálfti fannst vel Nokkuð öflugur jarðskjálfti reið yfir um klukkan tíu mínútur fyrir fimm. 10. nóvember 2023 16:53 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Sjá meira
Stór skjálfti fannst vel Nokkuð öflugur jarðskjálfti reið yfir um klukkan tíu mínútur fyrir fimm. 10. nóvember 2023 16:53