Arnar Gunnlaugs og Jóhannes Karl ræddu rauða spjaldið á Rashford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 10:30 Marcus Rashford brosti þegar Donatas Rumsas dómari gaf honum rauða spjaldið. AP/Liselotte Sabroe Manchester United tapaði 4-3 á móti FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni í gærkvöldi en liðið var 2-0 yfir og með góð tök á leiknum þegar Marcus Rashford fékk að líta rauða spjaldið eftir aðstoð myndbandsdómara. Meistaradeildarmessan ræddi þetta umdeilda rauða spjald en við það missti United liðið hausinn og alla stjórn á leiknum. Danirnir jöfnuðu fyrst í 2-2 og tryggðu sér sigurinn síðan með tveimur mörkum undir lokin. „Þetta rauða spjald á Rashford. Var þetta réttur dómur, Jóhannes Karl,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson. „Ég held að það sé mjög erfitt að segja það en þegar þetta er skoðað hægt og skoðað aftur og aftur, þá stígur hann á hann og fylgir vel í gegn,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. „Rashford hefur verið sakaður um að vera ekki nógu duglegur varnarlega og nenna ekki að pressa. Þarna virðist hann vera vel agressífur í því en kannski aðeins of agressífur. Hann er aldrei að horfa á hann og hann er aldrei að reyna þetta,“ sagði Jóhannes Karl. „Hann er bara að reyna að stíga hann út, er bara óheppinn finnst mér og lendir á löppinni á honum,“ sagði Arnar Gunnlaugsson. „Þetta er óheppni og það er alveg rétt hjá Arnari. Ég get samt alveg skilið að dómarinn gefi rautt spjald fyrir þetta,“ sagði Jóhannes. „Mér finnst þetta merki um skilningsleysi hjá dómaranum að hafa gefið rautt spjald þarna,“ sagði Arnar. Messan fór líka yfir vítið sem var dæmt á Manchester United eftir aðra aðstoð frá myndbandsdómurum. Það má sjá umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Meistaradeildarmessan: Umræða um rauða spjaldið á Rashford Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Meistaradeildarmessan ræddi þetta umdeilda rauða spjald en við það missti United liðið hausinn og alla stjórn á leiknum. Danirnir jöfnuðu fyrst í 2-2 og tryggðu sér sigurinn síðan með tveimur mörkum undir lokin. „Þetta rauða spjald á Rashford. Var þetta réttur dómur, Jóhannes Karl,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson. „Ég held að það sé mjög erfitt að segja það en þegar þetta er skoðað hægt og skoðað aftur og aftur, þá stígur hann á hann og fylgir vel í gegn,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. „Rashford hefur verið sakaður um að vera ekki nógu duglegur varnarlega og nenna ekki að pressa. Þarna virðist hann vera vel agressífur í því en kannski aðeins of agressífur. Hann er aldrei að horfa á hann og hann er aldrei að reyna þetta,“ sagði Jóhannes Karl. „Hann er bara að reyna að stíga hann út, er bara óheppinn finnst mér og lendir á löppinni á honum,“ sagði Arnar Gunnlaugsson. „Þetta er óheppni og það er alveg rétt hjá Arnari. Ég get samt alveg skilið að dómarinn gefi rautt spjald fyrir þetta,“ sagði Jóhannes. „Mér finnst þetta merki um skilningsleysi hjá dómaranum að hafa gefið rautt spjald þarna,“ sagði Arnar. Messan fór líka yfir vítið sem var dæmt á Manchester United eftir aðra aðstoð frá myndbandsdómurum. Það má sjá umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Meistaradeildarmessan: Umræða um rauða spjaldið á Rashford
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti