Barnastjarna úr My Sister‘s Keeper látin Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2023 16:13 Evan Ellingson á viðburði árið 2009. Getty Bandaríski leikarinn Evan Ellingson, sem gerði garðinn frægan sem leikari í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta á sínum yngri árum, er látinn. Hann varð 35 ára gamall. TMZ greinir frá því að Ellingson hafi látist á meðferðarheimili í San Bernardino-sýslu í Kaliforníu, en ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Ellingson er einna þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk táningssonar persónu Cameron Diaz í myndinni My Sister‘s Keeper frá árinu 2009. Þá vakti hann einnig athygli fyrir hlutverk sitt sem Kyle Harmon í þáttunum CSI: Miami, en hann birtist þar í átján þáttum á þriggja ára tímabili. Hann hafði þó ekki leikið síðasta áratuginn eða svo. Faðir Ellingson, Michael Ellington, segir í samtali við TMZ að Evan hafi áður glímt við fíkniefnadjöfulinn en að vel hafi gengið að undanförnu. Andlátið nú sé því fjölskyldunni sérstaklega mikið áfall. Evan Ellingson hóf leiklistarferil sinn þrettán ára gamall í sjónvarpskvikmynd og sem aukaleikari í sápuóperunni General Hospital. Síðar átti hann eftir að fara með hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við Titus, That Was Then, Mad TV, Complete Savages, Bones, 24 og fleiri þáttum. Þá birtist hann í kvikmyndunum Walk the Talk, Letters from Iwo Jima, The Bondage, Confession, Rules of the Game, Time Changer og The Gristle. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
TMZ greinir frá því að Ellingson hafi látist á meðferðarheimili í San Bernardino-sýslu í Kaliforníu, en ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Ellingson er einna þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk táningssonar persónu Cameron Diaz í myndinni My Sister‘s Keeper frá árinu 2009. Þá vakti hann einnig athygli fyrir hlutverk sitt sem Kyle Harmon í þáttunum CSI: Miami, en hann birtist þar í átján þáttum á þriggja ára tímabili. Hann hafði þó ekki leikið síðasta áratuginn eða svo. Faðir Ellingson, Michael Ellington, segir í samtali við TMZ að Evan hafi áður glímt við fíkniefnadjöfulinn en að vel hafi gengið að undanförnu. Andlátið nú sé því fjölskyldunni sérstaklega mikið áfall. Evan Ellingson hóf leiklistarferil sinn þrettán ára gamall í sjónvarpskvikmynd og sem aukaleikari í sápuóperunni General Hospital. Síðar átti hann eftir að fara með hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við Titus, That Was Then, Mad TV, Complete Savages, Bones, 24 og fleiri þáttum. Þá birtist hann í kvikmyndunum Walk the Talk, Letters from Iwo Jima, The Bondage, Confession, Rules of the Game, Time Changer og The Gristle.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“