Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. nóvember 2023 11:24 Rúrik Gíslason mætti í árlegt hrekkjavökupartí fyrirsætunnar Heidi Klum í New York í gærkvöldi. Getty Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. Rúrik mætti sem vampíra, klæddur svörtum jakkafötum með vígtennur. Förðunarfræðingurinn Mari Shten sá um að farða hann fyrir kvöldið. „Im coming for you Heidi,“ eða „ég ætla að ná þér,“ skrifaði Rúrik við mynd af sér áður en hann mætti í partíið. Hann gisti á glæsihótelinu, The Dominick Hotel, sem er staðsett í Soho hverfinu. Rúrik Gíslason , Luca Castellani, Gkay og gestur.Getty Heidi Klum brá sér í hlutverk stærðarinnar Páfugls og fékk níu akróbat dansara sér til liðs til að mynda stélið og fætur fuglsins. Eiginmaður Klum, Tom Kaulitz, mætti sem egg. Fyrirsætan heldur mikið upp á hrekkjavökuna og leggur alltaf mikið í búningana sína. Hjónin mættu í ansi ólíkum búningum.Getty Heimsfrægar stjörnur mættu á svæðið, þar á meðal rapparinn Ice-T og eiginkona hans Coco Austin, Maye Musk, Twilight stjarnan Taylor Lautner, Rachel Zegler og Alix Earle, svo fátt eitt sé nefnt. Heidi Klum glæsileg að vanda.Getty Camila Cabello.Getty Madison Iseman og Spencer Sutherland.Getty Coco og Ice-T.Getty Partíið var haldið í New York í gærkvöldi.Getty Leni Klum.Getty Taylor Lautner og Taylor Dome.Getty Getty Gestir á leið í partíið.Getty Hrekkjavaka Bandaríkin Hollywood Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Rúrik mætti sem vampíra, klæddur svörtum jakkafötum með vígtennur. Förðunarfræðingurinn Mari Shten sá um að farða hann fyrir kvöldið. „Im coming for you Heidi,“ eða „ég ætla að ná þér,“ skrifaði Rúrik við mynd af sér áður en hann mætti í partíið. Hann gisti á glæsihótelinu, The Dominick Hotel, sem er staðsett í Soho hverfinu. Rúrik Gíslason , Luca Castellani, Gkay og gestur.Getty Heidi Klum brá sér í hlutverk stærðarinnar Páfugls og fékk níu akróbat dansara sér til liðs til að mynda stélið og fætur fuglsins. Eiginmaður Klum, Tom Kaulitz, mætti sem egg. Fyrirsætan heldur mikið upp á hrekkjavökuna og leggur alltaf mikið í búningana sína. Hjónin mættu í ansi ólíkum búningum.Getty Heimsfrægar stjörnur mættu á svæðið, þar á meðal rapparinn Ice-T og eiginkona hans Coco Austin, Maye Musk, Twilight stjarnan Taylor Lautner, Rachel Zegler og Alix Earle, svo fátt eitt sé nefnt. Heidi Klum glæsileg að vanda.Getty Camila Cabello.Getty Madison Iseman og Spencer Sutherland.Getty Coco og Ice-T.Getty Partíið var haldið í New York í gærkvöldi.Getty Leni Klum.Getty Taylor Lautner og Taylor Dome.Getty Getty Gestir á leið í partíið.Getty
Hrekkjavaka Bandaríkin Hollywood Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira