Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. nóvember 2023 11:24 Rúrik Gíslason mætti í árlegt hrekkjavökupartí fyrirsætunnar Heidi Klum í New York í gærkvöldi. Getty Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. Rúrik mætti sem vampíra, klæddur svörtum jakkafötum með vígtennur. Förðunarfræðingurinn Mari Shten sá um að farða hann fyrir kvöldið. „Im coming for you Heidi,“ eða „ég ætla að ná þér,“ skrifaði Rúrik við mynd af sér áður en hann mætti í partíið. Hann gisti á glæsihótelinu, The Dominick Hotel, sem er staðsett í Soho hverfinu. Rúrik Gíslason , Luca Castellani, Gkay og gestur.Getty Heidi Klum brá sér í hlutverk stærðarinnar Páfugls og fékk níu akróbat dansara sér til liðs til að mynda stélið og fætur fuglsins. Eiginmaður Klum, Tom Kaulitz, mætti sem egg. Fyrirsætan heldur mikið upp á hrekkjavökuna og leggur alltaf mikið í búningana sína. Hjónin mættu í ansi ólíkum búningum.Getty Heimsfrægar stjörnur mættu á svæðið, þar á meðal rapparinn Ice-T og eiginkona hans Coco Austin, Maye Musk, Twilight stjarnan Taylor Lautner, Rachel Zegler og Alix Earle, svo fátt eitt sé nefnt. Heidi Klum glæsileg að vanda.Getty Camila Cabello.Getty Madison Iseman og Spencer Sutherland.Getty Coco og Ice-T.Getty Partíið var haldið í New York í gærkvöldi.Getty Leni Klum.Getty Taylor Lautner og Taylor Dome.Getty Getty Gestir á leið í partíið.Getty Hrekkjavaka Bandaríkin Hollywood Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Rúrik mætti sem vampíra, klæddur svörtum jakkafötum með vígtennur. Förðunarfræðingurinn Mari Shten sá um að farða hann fyrir kvöldið. „Im coming for you Heidi,“ eða „ég ætla að ná þér,“ skrifaði Rúrik við mynd af sér áður en hann mætti í partíið. Hann gisti á glæsihótelinu, The Dominick Hotel, sem er staðsett í Soho hverfinu. Rúrik Gíslason , Luca Castellani, Gkay og gestur.Getty Heidi Klum brá sér í hlutverk stærðarinnar Páfugls og fékk níu akróbat dansara sér til liðs til að mynda stélið og fætur fuglsins. Eiginmaður Klum, Tom Kaulitz, mætti sem egg. Fyrirsætan heldur mikið upp á hrekkjavökuna og leggur alltaf mikið í búningana sína. Hjónin mættu í ansi ólíkum búningum.Getty Heimsfrægar stjörnur mættu á svæðið, þar á meðal rapparinn Ice-T og eiginkona hans Coco Austin, Maye Musk, Twilight stjarnan Taylor Lautner, Rachel Zegler og Alix Earle, svo fátt eitt sé nefnt. Heidi Klum glæsileg að vanda.Getty Camila Cabello.Getty Madison Iseman og Spencer Sutherland.Getty Coco og Ice-T.Getty Partíið var haldið í New York í gærkvöldi.Getty Leni Klum.Getty Taylor Lautner og Taylor Dome.Getty Getty Gestir á leið í partíið.Getty
Hrekkjavaka Bandaríkin Hollywood Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira