Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. nóvember 2023 11:24 Rúrik Gíslason mætti í árlegt hrekkjavökupartí fyrirsætunnar Heidi Klum í New York í gærkvöldi. Getty Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. Rúrik mætti sem vampíra, klæddur svörtum jakkafötum með vígtennur. Förðunarfræðingurinn Mari Shten sá um að farða hann fyrir kvöldið. „Im coming for you Heidi,“ eða „ég ætla að ná þér,“ skrifaði Rúrik við mynd af sér áður en hann mætti í partíið. Hann gisti á glæsihótelinu, The Dominick Hotel, sem er staðsett í Soho hverfinu. Rúrik Gíslason , Luca Castellani, Gkay og gestur.Getty Heidi Klum brá sér í hlutverk stærðarinnar Páfugls og fékk níu akróbat dansara sér til liðs til að mynda stélið og fætur fuglsins. Eiginmaður Klum, Tom Kaulitz, mætti sem egg. Fyrirsætan heldur mikið upp á hrekkjavökuna og leggur alltaf mikið í búningana sína. Hjónin mættu í ansi ólíkum búningum.Getty Heimsfrægar stjörnur mættu á svæðið, þar á meðal rapparinn Ice-T og eiginkona hans Coco Austin, Maye Musk, Twilight stjarnan Taylor Lautner, Rachel Zegler og Alix Earle, svo fátt eitt sé nefnt. Heidi Klum glæsileg að vanda.Getty Camila Cabello.Getty Madison Iseman og Spencer Sutherland.Getty Coco og Ice-T.Getty Partíið var haldið í New York í gærkvöldi.Getty Leni Klum.Getty Taylor Lautner og Taylor Dome.Getty Getty Gestir á leið í partíið.Getty Hrekkjavaka Bandaríkin Hollywood Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Sjá meira
Rúrik mætti sem vampíra, klæddur svörtum jakkafötum með vígtennur. Förðunarfræðingurinn Mari Shten sá um að farða hann fyrir kvöldið. „Im coming for you Heidi,“ eða „ég ætla að ná þér,“ skrifaði Rúrik við mynd af sér áður en hann mætti í partíið. Hann gisti á glæsihótelinu, The Dominick Hotel, sem er staðsett í Soho hverfinu. Rúrik Gíslason , Luca Castellani, Gkay og gestur.Getty Heidi Klum brá sér í hlutverk stærðarinnar Páfugls og fékk níu akróbat dansara sér til liðs til að mynda stélið og fætur fuglsins. Eiginmaður Klum, Tom Kaulitz, mætti sem egg. Fyrirsætan heldur mikið upp á hrekkjavökuna og leggur alltaf mikið í búningana sína. Hjónin mættu í ansi ólíkum búningum.Getty Heimsfrægar stjörnur mættu á svæðið, þar á meðal rapparinn Ice-T og eiginkona hans Coco Austin, Maye Musk, Twilight stjarnan Taylor Lautner, Rachel Zegler og Alix Earle, svo fátt eitt sé nefnt. Heidi Klum glæsileg að vanda.Getty Camila Cabello.Getty Madison Iseman og Spencer Sutherland.Getty Coco og Ice-T.Getty Partíið var haldið í New York í gærkvöldi.Getty Leni Klum.Getty Taylor Lautner og Taylor Dome.Getty Getty Gestir á leið í partíið.Getty
Hrekkjavaka Bandaríkin Hollywood Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Sjá meira