Tilfærsla rekstrar grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga hafi skapað ójöfnuð Helena Rós Sturludóttir skrifar 30. október 2023 19:24 Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri. Vísir/Arnar Þrátt fyrir að yfirfærsla rekstrar grunnskóla frá ríkis til sveitarfélaga árið 1996 hafi heilt yfir gengið vel að mati skólaráðgjafa hefur hún skapað ójöfnuð milli sveitarfélaga. Prófessor við Háskólann á Akureyri segir eina lausn að fækka sveitarfélögum. Í tilefni þess að 25 ár voru liðin frá yfirfærslu rekstrar grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga árið 2021 var ákveðið að ráðast í úttekt á þróun skólastarfsins og þjónustu við börn. Niðurstöður þeirrar úttektar voru kynntar í dag. Helstu niðurstöðurnar að mati framkvæmdaaðila er að kostnaður vegna stuðningsþjónustu við börn í grunnskólum hefur vaxið mun meira en kostnaður við að fjölga kennurum. Prófessor við segir það rýma vel við niðurstöður rannsóknar háskólans á Akureyri um skólaþjónustu sveitarfélaga. „Skólaþjónustan hefur þróast meira í þá átt að hún hefur þróast meira í þá átt að hún snýr að einstaka áskorun nemenda, kannski vanda nemenda í staðin fyrir kennslufræðilega ráðgjöf til kennara og stuðning við skóla,“ segir Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri. Lögbundin skólaþjónusta hafi þróast með mjög ólíkum hætti eftir landshlutum. „Það er augljóslega mjög misjafnar aðstæður í sveitarfélögum eftir því hvað sveitarfélögin eru stór og við sjáum það í okkar rannsókn að það er ákveðið misræmi og getur búið til ákveðinn ójöfnuð milli sveitarfélaga eftir stærð og hversu burðug þau eru til að veita þessa lögbundnu þjónustu,“ segir hún jafnframt. Aukið svæðisbundið samstarf gæti leyst vandann eða fækkun sveitarfélaga. Ingvar Sigurgeirsson, skólaráðgjafi og fyrrverandi prófessor, segir á heildina litið hafi tilfærslan gengið vel. Sum smærri sveitarfélög hafi þó átt erfitt uppdráttar. „Því er ekkert að leyna að þetta viðfangsefni er þeim oft mjög krefjandi. Það er þessi, mér liggur við að segja að vaxandi ójöfnuður, sem við þurfum að einbeita okkur að. Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Í tilefni þess að 25 ár voru liðin frá yfirfærslu rekstrar grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga árið 2021 var ákveðið að ráðast í úttekt á þróun skólastarfsins og þjónustu við börn. Niðurstöður þeirrar úttektar voru kynntar í dag. Helstu niðurstöðurnar að mati framkvæmdaaðila er að kostnaður vegna stuðningsþjónustu við börn í grunnskólum hefur vaxið mun meira en kostnaður við að fjölga kennurum. Prófessor við segir það rýma vel við niðurstöður rannsóknar háskólans á Akureyri um skólaþjónustu sveitarfélaga. „Skólaþjónustan hefur þróast meira í þá átt að hún hefur þróast meira í þá átt að hún snýr að einstaka áskorun nemenda, kannski vanda nemenda í staðin fyrir kennslufræðilega ráðgjöf til kennara og stuðning við skóla,“ segir Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri. Lögbundin skólaþjónusta hafi þróast með mjög ólíkum hætti eftir landshlutum. „Það er augljóslega mjög misjafnar aðstæður í sveitarfélögum eftir því hvað sveitarfélögin eru stór og við sjáum það í okkar rannsókn að það er ákveðið misræmi og getur búið til ákveðinn ójöfnuð milli sveitarfélaga eftir stærð og hversu burðug þau eru til að veita þessa lögbundnu þjónustu,“ segir hún jafnframt. Aukið svæðisbundið samstarf gæti leyst vandann eða fækkun sveitarfélaga. Ingvar Sigurgeirsson, skólaráðgjafi og fyrrverandi prófessor, segir á heildina litið hafi tilfærslan gengið vel. Sum smærri sveitarfélög hafi þó átt erfitt uppdráttar. „Því er ekkert að leyna að þetta viðfangsefni er þeim oft mjög krefjandi. Það er þessi, mér liggur við að segja að vaxandi ójöfnuður, sem við þurfum að einbeita okkur að.
Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira