Sífellt fleiri börn sem þurfa stuðning í grunnskólum Helena Rós Sturludóttir skrifar 30. október 2023 13:13 Arnar Haraldsson ráðgjafi hélt erindi á málþingi um skólamál. Vísir/Arnar Kostnaður vegna stuðningsþjónustu við börn í grunnskólum hefur vaxið mun meira en kostnaður við að fjölga kennurum samkvæmt niðurstöðum nýrrar úttektar á þróun reksturs grunnskóla frá 1996 til 2022. Ráðgjafi segir gríðarlega aukningu í fjölgun stöðugilda vegna stuðningsfulltrúa. Í tilefni þess að 25 ár voru liðin frá yfirfærslu rekstrar grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga árið 2021 var ákveðið að ráðast í úttekt á þróun skólastarfsins og þjónustu við börn. Niðurstöður þeirrar úttektar liggja nú fyrir og eru kynntar á málþinginu „Reynslunni ríkari“ í dag. Mikil aukning stuðningsþjónustuArnar Haraldsson, ráðgjafi og sá sem hélt utan um úttektina, segir helstu niðurstöður hennar vera gríðarlega aukningu í stuðningsþjónustu.„Stöðugildum í grunnskólum hefur fjölgað um sjötíu prósent frá árunum 1998 til 2022 en á sama tíma hefur nemendum fjölgað um ellefu prósent. Þannig það er mikilvægt að svara því í hverju þróunin liggur.,“ segir Arnar og bætir við að vísbendingar séu um að þróunin sé tilkomin vegna fjölgunar á stöðugildum vegna stuðnings í grunnskólum. Fleiri börn sem þurfa stuðning„Börnum í grunnskólum sem þurfa stuðning hefur fjölgað töluvert en við þurfum kannski að vinna aðeins meira í því að hafa skoðun á því hvernig þessi þróun er að eiga sér stað. Ekki bara að hún sé að verða til einhvern veginn,“ segir Arnar. Nauðsynlegt sé að velta því upp hvernig verið sé að halda á þeim ákvörðunum. Í úttektinni kemur jafnframt að Ísland reki eitt dýrasta grunnskólakerfið en lítið af því skili sér til kennara. „Við erum með eitt kostnaðarsamasta grunnskólakerfið meðal OECD ríkjanna en við erum til dæmis hvað kjarasetningu kennara varðar, þá er launabilið milli þeirra sem eru með hæstu og lægstu launin mjög lítið í samanburði við önnur OECD ríki,“ segir Arnar. Launabil bili þeirra með minnstu reynsluna og mestu sé í raun ekki neitt. Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira
Í tilefni þess að 25 ár voru liðin frá yfirfærslu rekstrar grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga árið 2021 var ákveðið að ráðast í úttekt á þróun skólastarfsins og þjónustu við börn. Niðurstöður þeirrar úttektar liggja nú fyrir og eru kynntar á málþinginu „Reynslunni ríkari“ í dag. Mikil aukning stuðningsþjónustuArnar Haraldsson, ráðgjafi og sá sem hélt utan um úttektina, segir helstu niðurstöður hennar vera gríðarlega aukningu í stuðningsþjónustu.„Stöðugildum í grunnskólum hefur fjölgað um sjötíu prósent frá árunum 1998 til 2022 en á sama tíma hefur nemendum fjölgað um ellefu prósent. Þannig það er mikilvægt að svara því í hverju þróunin liggur.,“ segir Arnar og bætir við að vísbendingar séu um að þróunin sé tilkomin vegna fjölgunar á stöðugildum vegna stuðnings í grunnskólum. Fleiri börn sem þurfa stuðning„Börnum í grunnskólum sem þurfa stuðning hefur fjölgað töluvert en við þurfum kannski að vinna aðeins meira í því að hafa skoðun á því hvernig þessi þróun er að eiga sér stað. Ekki bara að hún sé að verða til einhvern veginn,“ segir Arnar. Nauðsynlegt sé að velta því upp hvernig verið sé að halda á þeim ákvörðunum. Í úttektinni kemur jafnframt að Ísland reki eitt dýrasta grunnskólakerfið en lítið af því skili sér til kennara. „Við erum með eitt kostnaðarsamasta grunnskólakerfið meðal OECD ríkjanna en við erum til dæmis hvað kjarasetningu kennara varðar, þá er launabilið milli þeirra sem eru með hæstu og lægstu launin mjög lítið í samanburði við önnur OECD ríki,“ segir Arnar. Launabil bili þeirra með minnstu reynsluna og mestu sé í raun ekki neitt.
Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira