Deildarmyrkvi í kvöld Vésteinn Örn Pétursson og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 28. október 2023 19:23 Sævar Helgi hvetur landsmenn að líta til himins. Vísir/SteingrímurDúi Deildarmyrkvi á tungli verður sjáanlegur frá öllu Íslandi í kvöld. Lítill hluti tunglskífunnar mun myrkvast og þá mun líta út eins og biti hafi verið tekinn úr tunglinu. Deildarmyrkvinn nær hámarki rétt eftir klukkan 20.00. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, segir að deildarmyrkvi á tungli verði þegar tunglið gangi að hluta til inn í skuggann sem jörðin varpar út í geiminn. „Þegar fólk lítur til himins í kvöld á tunglið, svona í kringum átta eða upp úr átta, að þá sér það að það er svona eins og það vanti syðsta hlutann. Svona pínulítinn hluta syðsta hluta tunglsins. Og það er sem sagt skugginn á jörðinni sem er að varpa þar yfir,“ segir Sævar Helgi. Veðrið er með fínasta móti víðs vegar á landinu og ættu því margir landsmenn að geta séð deildarmyrkvann. „Þetta eru bara kjöraðstæður til að líta eftir þessu og ég hvet flesta til að gjóa augunum eftir þessu. Af því tunglið er aðeins furðulegra á að líta þegar það vantar pínulítinn hluta af því. Þetta stendur yfir í tæplega klukkutíma, svona rétt rúmlega klukkutíma. Byrjar núna 25 mínútur í átta og lýkur þessu rétt fyrir níu. Hann segir að deildarmyrkvar á tungli séu tiltölulega algengir og gerist á hálfs árs fresti, einhvers staðar í heiminum. „Hins vegar er fyrsti vetrardagur í dag og það hefur ekki verið deildarmyrkvi eða tunglmyrkvi á fyrsta vetrardegi síðan 21. október árið 1901. Þannig að það er nú tiltölulega sjaldgæft,“ segir Sævar Helgi að lokum. Geimurinn Tunglið Tengdar fréttir Hvetur fólk til að horfa til himins annað kvöld Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, hvetur fólk til þess að horfa til himins annað kvöld. Tilefnið er deildarmyrkvi á tungli en þá mun aðeins sex prósent af tunglskífunni myrkvast. 27. október 2023 10:32 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi Sjá meira
Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, segir að deildarmyrkvi á tungli verði þegar tunglið gangi að hluta til inn í skuggann sem jörðin varpar út í geiminn. „Þegar fólk lítur til himins í kvöld á tunglið, svona í kringum átta eða upp úr átta, að þá sér það að það er svona eins og það vanti syðsta hlutann. Svona pínulítinn hluta syðsta hluta tunglsins. Og það er sem sagt skugginn á jörðinni sem er að varpa þar yfir,“ segir Sævar Helgi. Veðrið er með fínasta móti víðs vegar á landinu og ættu því margir landsmenn að geta séð deildarmyrkvann. „Þetta eru bara kjöraðstæður til að líta eftir þessu og ég hvet flesta til að gjóa augunum eftir þessu. Af því tunglið er aðeins furðulegra á að líta þegar það vantar pínulítinn hluta af því. Þetta stendur yfir í tæplega klukkutíma, svona rétt rúmlega klukkutíma. Byrjar núna 25 mínútur í átta og lýkur þessu rétt fyrir níu. Hann segir að deildarmyrkvar á tungli séu tiltölulega algengir og gerist á hálfs árs fresti, einhvers staðar í heiminum. „Hins vegar er fyrsti vetrardagur í dag og það hefur ekki verið deildarmyrkvi eða tunglmyrkvi á fyrsta vetrardegi síðan 21. október árið 1901. Þannig að það er nú tiltölulega sjaldgæft,“ segir Sævar Helgi að lokum.
Geimurinn Tunglið Tengdar fréttir Hvetur fólk til að horfa til himins annað kvöld Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, hvetur fólk til þess að horfa til himins annað kvöld. Tilefnið er deildarmyrkvi á tungli en þá mun aðeins sex prósent af tunglskífunni myrkvast. 27. október 2023 10:32 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi Sjá meira
Hvetur fólk til að horfa til himins annað kvöld Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, hvetur fólk til þess að horfa til himins annað kvöld. Tilefnið er deildarmyrkvi á tungli en þá mun aðeins sex prósent af tunglskífunni myrkvast. 27. október 2023 10:32