Gemma Owen er gengin út Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. október 2023 15:26 Gemma fær sér ekki nýjan kærasta á hverjum degi. Instagram Breska raunveruleikaþáttastjarnan Gemma Owen er gengin út. Hún er nú byrjuð með boxaranum Aadam Hamed en bresk götublöð greina frá því að þau hafi skellt sér saman til Dubai. Gemma skaust upp á stjörnuhimininn eftir að hún tók þátt í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island í fyrra. Þar byrjaði hún með fisksalanum Luca Bish og komust þau alla leið í úrslitaþáttinn. Hún og Luca hættu saman þremur mánuðum eftir að þáttunum lauk, í nóvember á síðasta ári. Breskir miðlar höfðu allan tímann fullyrt að Michael Owen, faðir hennar og fyrrverandi knattspyrnumaður, hefði aldrei lagt blessun sína yfir sambandið. Gemma hefur sagst hafa verið einhleyp allar götur síðan, þrátt fyrir að hafa verið orðuð við pólóleikmanninn Tommy Severn. Breska götublaðið The Sun hefur eftir henni af samfélagsmiðlum að hún hafi ákveðið að einbeita sér að áhugamálinu sínu en Gemma er hestakona. Nú hafi hún hins vegar loksins gengið út. Hinn heppni er hinn lítt þekkti boxari Aadam Hamed. Hann er helst þekktur fyrir að vera sonur boxarans Prince Naseem Hamed sem átti nokkra heimsmeistaratitla í boxi, í léttvigtarflokki frá 1992 til 2002. Aadam steig fyrst í hringinn í ágúst síðastliðnum og fór þá með sigur af hólmi gegn boxaranum Vojtech Hrdy frá Tékklandi. Breska götublaðið hefur eftir ónefndum heimildarmanni að þau Gemma og Aadam hafi stungið saman nefjum í nokkra mánuði. Þau séu enn ekki opinberlega saman þó ferðin til Dubai sé til marks um að það kunni brátt að breytast. Aadam og Gemma birtu bæði myndir af sér í Dubai og þá komust bresk götublöð á snoðir um allt saman. Instagram Bretland Ástin og lífið Raunveruleikaþættir Hollywood Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Sjá meira
Gemma skaust upp á stjörnuhimininn eftir að hún tók þátt í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island í fyrra. Þar byrjaði hún með fisksalanum Luca Bish og komust þau alla leið í úrslitaþáttinn. Hún og Luca hættu saman þremur mánuðum eftir að þáttunum lauk, í nóvember á síðasta ári. Breskir miðlar höfðu allan tímann fullyrt að Michael Owen, faðir hennar og fyrrverandi knattspyrnumaður, hefði aldrei lagt blessun sína yfir sambandið. Gemma hefur sagst hafa verið einhleyp allar götur síðan, þrátt fyrir að hafa verið orðuð við pólóleikmanninn Tommy Severn. Breska götublaðið The Sun hefur eftir henni af samfélagsmiðlum að hún hafi ákveðið að einbeita sér að áhugamálinu sínu en Gemma er hestakona. Nú hafi hún hins vegar loksins gengið út. Hinn heppni er hinn lítt þekkti boxari Aadam Hamed. Hann er helst þekktur fyrir að vera sonur boxarans Prince Naseem Hamed sem átti nokkra heimsmeistaratitla í boxi, í léttvigtarflokki frá 1992 til 2002. Aadam steig fyrst í hringinn í ágúst síðastliðnum og fór þá með sigur af hólmi gegn boxaranum Vojtech Hrdy frá Tékklandi. Breska götublaðið hefur eftir ónefndum heimildarmanni að þau Gemma og Aadam hafi stungið saman nefjum í nokkra mánuði. Þau séu enn ekki opinberlega saman þó ferðin til Dubai sé til marks um að það kunni brátt að breytast. Aadam og Gemma birtu bæði myndir af sér í Dubai og þá komust bresk götublöð á snoðir um allt saman. Instagram
Bretland Ástin og lífið Raunveruleikaþættir Hollywood Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Sjá meira